Æðarfugl

Æðarfugl
Bliki og kolla
Bliki og kolla

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Æðarfuglar (Somateria)
Tegund:
S. mollissima

Tvínefni
Somateria mollissima
(Linnaeus, 1758)
Grænt: varpsvæði Blátt: vetrarsvæði/fæðusvæði
Grænt: varpsvæði
Blátt: vetrarsvæði/fæðusvæði
Undirtegundir

Æðarfugl eða æður (fræðiheiti: Somateria mollissima) er stór sjóönd sem er útbreidd norðan megin á strandlengju Evrópu, Norður Ameríku og Síberíu. Hann verpir á Norðurslóðum og sums staðar í norðurhluta tempraðra svæða en hefur vetursetu í suðurhluta tempraðra svæða þar sem oft má sjá þá í stórum flokkum í flæðarmálinu.

Æðarfugl er algeng andartegund á Norðurslóðum. Hann er um 2 kg að þyngd, 50 - 71 cm stór og vænghafið er 80 - 108 cm. Hann er með stærstu andartegundum og er kubbslega vaxinn, gildvaxinn og flatvaxinn með aflangt og stórt höfuð. Karlfuglinn sem nefnist bliki er hvítur að ofan og svartur að neðan, með svarta hettu, roðalitaða bringu og græna flekki á hnakka en vængirnir eru svartir með hvítum fjöðrum. Kvenfuglinn sem nefnist kolla er brún á lit. Æðarfugl er þungur á sér á flugi en er mikill sundfugl og góður kafari.

Útbreiðsla og atferli

Æðarfugl í dýragarði í Englandi

Æður verpir nærri sjó og er oft í stórum og þéttum hólmum. Hreiðrið er opið og fóðrað með dúni. Kollan verpir venjulega 4-6 eggjum í maí til júní. Hún fóðrar hreiðrið að innan með æðardúni sem hún reitir af brjósti sér. Æðarfugl er staðfugl á Íslandi og hópar sig saman svo til allt árið og eru hóparnir oft mjög stórir. Utan varptímans heldur æðarfugl sig oft við árósa, víkur og voga í þúsundatali. Æðarfugl nær 10-20 ára aldri.

Æðarfuglar halda til meðfram ströndinni allt árið. Uppruni kollunnar ræður hvar varpstaður er, en varpið hefst um miðjan maí. Útungungartíminn er um 4 vikur. Innan við sólarhring eftir að ungarnir fæðast leitar kollan með þá út á sjó í fæðuleit. Við fjaðrafelli hópa blikarnir sig saman á stöðum þar sem fæða er nóg og þeir öruggir. Geldfuglar halda sig á sömu slóðum, en kollurnar mynda oft sérhópa síðari hluta sumars. Blikarnir byrja þegar í júní að hópast saman í fellihópa en blikahóparnir leysast svo upp í september til október og paramyndun hefst. Áætlað er að fjöldi æðarfugla sem hafa vetursetu á Íslandi sé um 973 þúsund.

Fæða æðarfugls

Æðarfugl lifir á kræklingum og öðrum lindýrum sem hann veiðir í sjó. Æðarfuglar afla yfirleitt fæðunnar á minna en 15 metra dýpi. Æðarfuglar gleypa marga smávaxna kræklinga við hverja köfun. Á útmánuðum er loðna og loðnuhrogn oft aðalfæða æðarfugla. Kollur með unga éta fyrst og fremst marflær. Eftirsóttasta fæða fullorðins æðarfugls er samlokur, einkum kræklingar og skyldar tegundir en sniglar eru í öðru sæti. Æðarfugl étur einnig krabbadýr eða skrápdýr, einkum krossfiska, sæbjúgu og ígulker.

Nytjar af æðarfugli

Æðarfugl er einn mesti nytjafugl á Íslandi. Árið 1786 var sett ákvæði í lög um takmarkaða friðun en frá árinu 1847 hefur æðarfugl verið alfriðaður. Öll meðferð skotvopna er bönnuð nær friðlýstu æðarvarpi en 2 km nema brýna nauðsyn beri til. Oft er umferð um æðarvarp bönnuð á varptíma. Æðarvarp er mikilvæg hlunnindi á mörgum bújörðum og á árinu 1987 höfðu 419 jarðir dúntekjur. Flest æðarvörp á Íslandi eru tilbúin þ.e. mótuð af eigendum æðarvarpsins. Landeigendur vaka yfir varpinu og hæna að æðarfugla en stugga burtu og skjóta vargfugla, refi og minka. Æðardúnn hefur verið nýttur öldum saman m.a. í sængur og kodda og sem einangrun í kuldafatnað. Nytjar af æðarfugli á Íslandi hafa numið um 3.000 kg af æðardúni á ári. Úr hverju hreiðri fást 15 - 20 grömm af æðardún, þannig að um 60 hreiður þarf til að fá í 1 kíló af dún.

Æðarfugl er ein mikilvægasta fæða íslenska arnarins.

Somateria mollissima

Heimildir

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Common Eider“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 11. júlí 2006.
  • „Kræklingarækt og æðarfugl - höf. Valdimar Ingi Gunnarsson“. Sótt 12. júlí 2006.
  • „Fuglavefurinn - Æðarfugl“. Sótt 12. júlí 2006.
  • „Æðarvarpið í Orrustutanga“. Sótt 12. apríl 2009.
  • Jónas Jónsson, Æðarfugl og æðarrækt á Íslandi

Tilvísanir

Read other articles:

Andi Kaharuddin Kapok Sahli Pangdam XIV/HasanuddinMasa jabatan9 April 2020 – 29 Juli 2022 PendahuluTidak Ada,Jabatan baru,Validasi OrgasPenggantiYusran Yunus Informasi pribadiLahir1965 (umur 58–59)Alma materAkademi Militer (1988)Karier militerPihak IndonesiaDinas/cabang TNI Angkatan DaratMasa dinas1988—sekarangPangkat Brigadir Jenderal TNINRP31712SatuanZeniSunting kotak info • L • B Brigadir Jenderal TNI (Purn.) Andi Kaharuddin, S.I.P., M.M. (la...

 

العلاقات الأرمينية البيلاروسية أرمينيا روسيا البيضاء   أرمينيا   روسيا البيضاء تعديل مصدري - تعديل   العلاقات الأرمينية البيلاروسية هي العلاقات الثنائية التي تجمع بين أرمينيا وروسيا البيضاء.[1][2][3][4][5] مقارنة بين البلدين هذه مقارنة عامة و�...

 

Code VeinDéveloppeur ShiftÉditeur Bandai Namco EntertainmentRéalisateur Hiroshi YoshimuraScénariste Hiroshi YoshimuraMasato KurataYuta YamamotoCompositeur Go ShiinaProducteur Keita IizukaTakeshi MiyazoeDate de sortie 27 septembre 2019Genre Action RPGMode de jeu Solo, multijoueurPlate-forme Ordinateur(s) :WindowsConsole(s) :PlayStation 4, Xbox OneLangue Voix en japonais ou anglais, sous-titres en françaisMoteur Unreal Engine 4Évaluation CERO : DESRB : TPEGI : 16S...

Nepenthes pulchra Klasifikasi ilmiah Kerajaan: Plantae (tanpa takson): Angiospermae (tanpa takson): Eudikotil (tanpa takson): Core Eudikotil Ordo: Caryophyllales Famili: Nepenthaceae Genus: Nepenthes Spesies: N. ceciliae Nama binomial Nepenthes ceciliaeined. Nepenthes pulchra adalah spesies Nepenthes yang belum terdeskripsikan taksonnya. Ini adalah spesies endemik Filipina yang terdapat di pulau Mindanao, dia hidup di ketinggian 1300–1800 m di atas permukaan laut.[1] Pene...

 

الشيخ  حميد رشيد معلة مناصب عضو مجلس النواب العراقي   في المنصب2005  – 2010  معلومات شخصية تاريخ الميلاد القرن 20  تاريخ الوفاة 3 مايو 2021 سبب الوفاة مرض فيروس كورونا 2019[1]  مواطنة العراق  الحياة العملية المهنة سياسي  الحزب تيار الحكمة الوطني  اللغة الأم ...

 

Liga 2 ThailandNegara ThailandKonfederasiAFCDibentuk1997; 27 tahun lalu (1997)Jumlah tim18Tingkat pada piramida2Promosi keLiga 1 ThailandDegradasi keLiga 3 ThailandPiala domestikPiala FA ThailandPiala ligaPiala Liga ThailandJuara bertahan ligaNakhon Pathom United (Gelar pertama) (2022–23)Klub tersuksesPolice United (4 Gelar)Televisi penyiarTrueVisionsSitus webwww.thaileague.co.th/t2 Liga 2 Thailand 2023–24 Liga 2 Thailand (Thai: ไทยลีก 2), umumnya dikenal sebagai T2, seca...

Guangzhou International Women's Open 2008 Sport Tennis Data 15 settembre – 21 settembre Edizione 5a Superficie Cemento Campioni Singolare Vera Zvonarëva Doppio Marija Korytceva / Tat'jana Puček 2007 2009 Il Guangzhou International Women's Open 2008 (conosciuto anche come TOE Life Ceramics Guangzhou International Women's Open per motivi sponsorizzazione) è stato un torneo di tennis giocato sul cemento. È stata la 5ª edizione del Guangzhou International Women's Open, che fa parte della ...

 

Morrocan footballer (born 1993) Hakim Ziyech Ziyech with Chelsea in 2021Personal informationFull name Hakim Ziyech[1]Date of birth (1993-03-19) 19 March 1993 (age 31)[2]Place of birth Dronten, NetherlandsHeight 1.80 m (5 ft 11 in)[2]Position(s) Right winger, attacking midfielderTeam informationCurrent team Galatasaray(on loan from Chelsea)Number 22Youth career2001–2004 Reaal Dronten2004–2007 ASV Dronten2007–2012 HeerenveenSenior career*Years T...

 

2020年夏季奥林匹克运动会波兰代表團波兰国旗IOC編碼POLNOC波蘭奧林匹克委員會網站olimpijski.pl(英文)(波兰文)2020年夏季奥林匹克运动会(東京)2021年7月23日至8月8日(受2019冠状病毒病疫情影响推迟,但仍保留原定名称)運動員206參賽項目24个大项旗手开幕式:帕维尔·科热尼奥夫斯基(游泳)和马娅·沃什乔夫斯卡(自行车)[1]闭幕式:卡罗利娜·纳亚(皮划艇)&#...

Sports complex Queenstown Events CentreView of the Queenstown Events Centre BuildingQueenstown Events CentreLocation within New ZealandFormer namesJohn Davies Oval, Davies ParkLocationJoe O'Connell Drive, Frankton, Queenstown, New ZealandCoordinates45°0′58″S 168°44′18″E / 45.01611°S 168.73833°E / -45.01611; 168.73833OwnerQueenstown-Lakes District CouncilOperatorLakes LeisureCapacity19,000[1]SurfaceGrassTenantsOtago Rugby Football Union, Highlanders,...

 

Krim cukur disiapkan dengan kuas cukur Pria yang memakai krim cukur Krim cukur atau krim bercukur adalah sebuah kategori kosmetik yang dipakai untuk persiapan cukur. Tujuan krim cukur adalah melembutkan rambut dengan melakukan pelumasan. Referensi Schoen, Linda Allen, ed. (1978). The AMA Book of Skin and Hair Care. J.B. Lippincott Company. ISBN 0380018713.  Roberson, George (1985). Men's Hair. New York: Rawson Associates. ISBN 0892562757. 

 

Anthony LevandowskiLevandowskiLahir15 Maret 1980 (umur 44)Brussels, BelgiaAlmamaterUniversity of California, BerkeleyPekerjaanSalah satu pendiri ProntoDikenal atas Didakwa melakukan pencurian rahasia perdagangan Salah satu pendiri Waymo (2009–2016) Salah satu pendiri Ottomotto (2016) Karya terkenal Ghost Rider: an autonomous motorcycle Pribot: the first autonomous vehicle to drive on public roads Tinggi6' 6Situs webanthonylevandowski.com Anthony Levandowski (lahir 15 Maret 1980) adala...

Artikel atau sebagian dari artikel ini mungkin diterjemahkan dari 123Movies di en.wikipedia.org. Isinya masih belum akurat, karena bagian yang diterjemahkan masih perlu diperhalus dan disempurnakan. Jika Anda menguasai bahasa aslinya, harap pertimbangkan untuk menelusuri referensinya dan menyempurnakan terjemahan ini. Anda juga dapat ikut bergotong royong pada ProyekWiki Perbaikan Terjemahan. (Pesan ini dapat dihapus jika terjemahan dirasa sudah cukup tepat. Lihat pula: panduan penerjemahan a...

 

Fortaleza da Guia Fortaleza da Guia (Macau)Colina da Guia, Macau Início da construção 1603 - 1622 Proprietário inicial Estado Português Função inicial Militar (fortaleza) Proprietário atual Estado Chinês Função atual Cultural Património Mundial Critérios ii, iii, iv, vi Ano 15 de julho de 2005 Referência 1110 en fr es Património Nacional SIPA 7968 Geografia País Macau, China Localidade Macau Coordenadas 0° N 0° E Fortaleza de Nossa Senhora da Guia, Macau: aspecto das muralh...

 

  لمعانٍ أخرى، طالع تورون (توضيح).   تورون (بالبولندية: Toruń)‏(بالألمانية: Thorn)‏    تورون تورون  خريطة الموقع تاريخ التأسيس 28 ديسمبر 1233  تقسيم إداري البلد بولندا (14 مارس 1945–)  [1][2] عاصمة لـ محافظة كويافيا-بوميرانيا  التقسيم الأعلى محافظة كويافيا-ب�...

هذه المقالة يتيمة إذ تصل إليها مقالات أخرى قليلة جدًا. فضلًا، ساعد بإضافة وصلة إليها في مقالات متعلقة بها. (نوفمبر 2021) المُضايقات الصوتية والموانع الصوتية هي تقنيات مستخدمة لإبقاء الحيوانات[1] وفي بعض الحالات البشر بعيدًا عن منطقة ما. تستخدم تطبيقات التكنولوجيا لإبعاد �...

 

Esta página cita fontes, mas que não cobrem todo o conteúdo. Ajude a inserir referências. Conteúdo não verificável pode ser removido.—Encontre fontes: ABW  • CAPES  • Google (N • L • A) (Julho de 2020) ◄ Fevereiro ► Dom Seg Ter Qua Qui Sex Sáb 28 29 30 31 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 1 2 Ano: 2024 Década: 2020 Século: XXI Milênio: 3.º Wikcionário O Wikcionário tem...

 

2013 campaign during the Syrian civil war Operation Northern StormPart of the Battle of Aleppo and the Syrian Civil WarSituation in Aleppo Governorate as of November 2013   Syrian Army control   Opposition controlDate1 October – 1 December 2013(2 months)LocationAleppo Governorate, SyriaResult Syrian government victoryTerritorialchanges Syrian Army captures Khanasir, Al-Safira, Tell Aran, Tell Hassel, Base 80 and 20 smaller villages and towns and reopens the highway ...

US-Passenger liner For other ships with the same name, see SS Mongolia. SS Mongolia by Fred Pansing History United States Ordered18 December 1900 BuilderNew York Shipbuilding Corp., Camden Yard number5 Laid down7 June 1902 Launched25 July 1903 CompletedJanuary 1904 CommissionedMay 1918 DecommissionedSeptember 1919 Maiden voyage7 May 1904 In service1903–1946 Renamed President Fillmore (1929), Panamanian (1940) FateScrapped 1946 (Shanghai, China) General characteristics Tonnage13,369 gross re...

 

Det har föreslagits att denna text bör infogas i Veckotidning (2023-07) (Se diskussion)Motivering: Ordboksartikel i nuläget. Artikeln säger inte mer än det självskrivna. Månadstidning eller månadstidskrift är en tidning eller tidskrift som kommer ut en gång i månaden.[1][2] Se även Dagstidning Veckotidning Referenser ^ Svenska Akademiens ordböcker (SAOL, SO och SAOB) på Svenska.se: månadstidning ^ Svenska Akademiens ordböcker (SAOL, SO och SAOB) på Svenska.se: månadstidskrift