Seildýr

Seildýr
Röntgentetra með sýnilega seil
Röntgentetra með sýnilega seil
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Yfirfylking: Nýmunnar (Deuterostomia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Helstu flokkar

Seildýr (fræðiheiti Chordata) eru fylking dýra sem telur meðal annars hryggdýr og nokkra skylda hryggleysingja.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.