Zachary Taylor

Zachary Taylor

Zachary Taylor (24. nóvember 17849. júlí 1850) var 12. forseti Bandaríkjanna og þjónaði því embætti frá 1849 til 1850. Taylor hafði þjónað í bandaríkjaher í 40 ár áður en hann varð forseti og lést eftir einungis 16 mánuði í embætti.



Fyrirrennari:
James K. Polk
Forseti Bandaríkjanna
(18491850)
Eftirmaður:
Millard Fillmore


  Þetta æviágrip sem tengist Bandaríkjunum og sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.