Um minni og upprifjun (De memoria et reminiscentia) er ritgerð eftir Aristóteles og hluti af Parva Naturalia.