Siðfræði Níkómakkosar (á latínu Ethica Nicomacheia) er meginrit forngríska heimspekingsins Aristótelesar um siðfræði. Ritið fjallar öðru fremur um dygðir og siðlega skapgerð sem liggur til grundvallar dygðasiðfræði.