Hagfræðin (Oeconomica) er rit í þremur bókum, sem er eignað Aristótelesi en flestir fræðimenn telja einhvern nemenda hans hafa samið það eða einhvern nemenda Þeófrastosar.