Spekirök (á latínu De Sophisticis Elenchis) er rit eftir forngríska heimspekinginn Aristóteles. Það fjallar um rökfræði, nánar tiltekið rökvillur.