Tinna Þórdís Gunnlaugsdóttir (f. 18. júní 1954) er íslensk leikkona. Hún stundaði fjögurra nám við Leiklistarskóla SÁL og lauk því við Leiklistarskóla Íslands 1978. Hún var Þjóðleikhússtjóri á árunum 2005-2015. Hún er gift Agli Ólafssyni leikara og tónlistarmanni. Börn þeirra eru Ólafur Egill Egilsson, leikari og handritshöfundur, (f.12.10.1977) Gunnlaugur Egilsson, ballettdansari (f 26.03.1979) þrívíddarhönnuður og Ellen Erla Egilsdóttir (f. 18.10.1988)
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
Heimild
Samtíðarmenn J-Ö, Vaka-Helgafell, 2003, Pétur Ástvaldsson ritstjóri.
Tenglar