Sverrir Sigurðsson (konungur)

Nokkrar helstu orrustur Sverris konungs.

Sverrir Sigurðsson (eða Sverrir Sigurðarson), oftast kallaður Sverrir konungur (um 11519. mars 1202), var konungur Noregs á árunum 11771202. Fram til 1184 var Magnús Erlingsson einnig konungur og áttu þeir í stöðugu stríði.

Uppruni Sverris

Sverrir fæddist líklega í Björgvin en þegar hann var fimm ára fluttu foreldrar hans, Gunnhildur og Unás kambari, til Færeyja en þaðan var Unás. Bróðir hans var Hrói biskup í Kirkjubæ og ólst Sverrir upp hjá honum, lærði til prests og hlaut vígslu. Það var ekki fyrr en þá sem Gunnhildur móðir hans sagði honum – eftir því sem segir í sögu Sverris – að hann væri ekki sonur Unáss, heldur væri faðir hans Sigurður munnur, sem var konungur Noregs 1136–1155. Nútíma sagnfræðingar telja þetta þó útilokað.

Í Færeyjum er enn haldið á lofti þeirri sögn, að Sverrir sé fæddur í helli ofan við Kirkjubæ.[1]

Leiðtogi Birkibeina

Hvort sem Sverrir trúði því sjálfur að hann væri konungssonur eða ekki, hélt hann til Noregs 1177 en þar voru feðgarnir Magnús konungur og faðir hans, Erlingur skakki, alráðir. Sverrir fór fyrst til Austur-Gautlands í Svíþjóð og hitti Birgi brosa, jarl þar, en Birgitta kona hans var systir Sigurðar munns. Birgir vildi fyrst í stað ekki styðja Sverri því hann hafði heitið stuðningi við uppreisnarflokk birkibeina, manna Eysteins meylu, sem kvaðst vera sonur Eysteins konungs Haraldssonar. Eysteinn meyla hafði fallið í bardaga við menn Magnúsar konungs og Erlings skakka fyrr sama ár og flokkurinn var án leiðtoga. Sverrir hélt þá til Vermlands, þar sem leifar birkibeinaflokksins voru, og eftir nokkrar viðræður ákvað hann að gerast foringi þeirra.

Sverrir reyndist fær leiðtogi og herforingi og ekki leið á löngu þar til honum hafði tekist að fá sig hylltan sem konung á Eyraþingi. Næstu árin háðu birkibeinar skæruhernað gegn mönnum Magnúsar og Erlings skakka og var stöðugt á faraldsfæti. Erlingur skakki féll í bardaga 1179 og þar með hafði Sverrir tryggt yfirráð sín yfir Þrændalögum. Magnús flúði til Danmerkur, en sneri þó aftur og skæruhernaðurinn hélt áfram. Reynt var að koma á friðarsamningum en Magnús gat ekki hugsað sér að gera Sverri að meðkonungi sínum og Sverrir gat ekki hugsað sér að vera undirkonungur Magnúsar.

Sverrir konungur

Næstu árin ríkti stöðug styrjöld milli konunganna. Magnús flúði aftur til Danmerkur haustið 1183 en kom aftur snemma vors 1184. Þann 15. júní kom til sjóorrustu milli konunganna við Fimreiti í Sogni og þar féll Magnús ásamt um 2000 mönnum sínum. Þá gat Sverrir talið sig tryggan í sessi því Magnús átti engan erfingja. Eftir þetta má segja að gömlu norsku höfðingjaættirnar hafi verið mikið til úr sögunni, útdauðar eða áhrifalausar.

Sverrir átti aftur á móti í miklum útistöðum við kirkjuna, sem leit á hann sem valdaræningja og konungsmorðingja. Þó tókst honum árið 1190 að þvinga Nikulás Árnason biskup, sem var hálfbróðir Inga konungs krypplings, og aðra biskupa til að krýna sig konung. Ekki bætti það þó samskipti hans við kirkjuna og árið 1194 bannfærði Eiríkur Ívarsson erkibiskup, sem Sverrir hafði hrakið úr landi, konunginn með samþykki Selestínusar III páfa. Árið 1197 gat Sverrir þó sýnt bréf frá páfa þar sem bannfæringunni var aflétt en flestir sagnfræðingar eru nú sammála um að það muni hafa verið falsbréf.

Stríð við bagla

Í október 1198 lýsti Innósentíus III Noreg allan í bann og ásakaði Sverri um skjalafals. Páfi kom líka boðum til konunga í grannríkjunum um að þeir skyldu setja Sverri af. Því boði var þó ekki hlýtt og Jóhann landlausi sendi Sverri meira að segja hermenn til að sýna honum stuðning í baráttu hans við flokk bagla, sem stýrt var af Nikulási Árnasyni biskupi með stuðningi Eiríks erkibiskups. Konungsefni þeirra var Ingi, sem sagður var launsonur Magnúsar Erlingssonar.

Á ýmsu gekk í borgarastyrjöldinni en 18. júní 1199 vann Sverrir stórsigur á her Bagla í Strindafirði og leifarnar af baglahernum flúðu til Danmerkur. Það voru þó ekki endalok átakanna, þau stóðu þar til Sverrir dó á sóttarsæng í Björgvin 9. mars 1202. Ingi baglakonungur gat þó ekki nýtt sér það færi sem skapaðist við dauða Sverris því hann dó sama ár.

Fjölskylda

Kona Sverris var Margrét, dóttir Eiríks helga Svíakonungs og áttu þau eina dóttur, Kristínu. Sverrir átti einnig tvo frilluborna syni, Sigurð lávarð, sem dó skömmu á undan föður sínum og lét eftir sig ungan son, Guttorm, og Hákon Sverrisson, sem tók við ríki af föður sínum en varð ekki langlífur.

Sverris saga

Karl Jónsson ábóti á Þingeyrum ritaði sögu Sverris konungs (Sverris sögu), sem talin er tímamótaverk í bókmenntasögunni.

Tilvísanir

  1. Kirkjubøur @ Faroeislands.dk. Skoðað 10. október 2010.

Heimildir


Fyrirrennari:
Magnús Erlingsson
Noregskonungur
með Magnúsi Erlingssyni (til 1184)
(1177 – 1202)
Eftirmaður:
Hákon Sverrisson


Read other articles:

Alexa VegaVega pada tahun 2012LahirAlexa Ellesse Vega27 Agustus 1988 (umur 35)Miami, Florida, ASPekerjaanAktris, penyanyi, pianisTahun aktif1993–kini Suami/istriSean Covel (2010–2012; cerai) Carlos PenaVega ​(m. 2014)​Situs webMySpace Alexa Ellesse Vega (lahir 27 Agustus 1988) adalah seorang aktris, penyanyi dan pianis berkebangsaan Amerika Serikat. Ia terkenal dalam perannya sebagai Carmen Cortez dalam serial film Spy Kids dan Shilo Wallace dalam f...

 

Actinidiaceae Actinidia arguta Klasifikasi ilmiah Kerajaan: Plantae Divisi: Magnoliophyta Kelas: Magnoliopsida Ordo: Ericales Famili: ActinidiaceaeGilg & Werderm.[1] Genus Lihat teks Actinidiaceae atau Suku Kiwi-kiwian adalah sebuah famili kecil tumbuhan berbunga dalam ordo Ericales. Hanya terdapat tiga genus tumbuhan di dalam famili ini[2] Famili ini terdiri dari tumbuhan merambat, semak, dan pohon berkayu sedang dan subtropis asli Asia, Amerika Tengah dan Amerika Selata...

 

Japanese tennis player Nao Hibino 日比野 菜緒Hibino at the 2022 French OpenNative name日比野 菜緒Country (sports) JapanResidenceIchinomiya, Aichi, JapanBorn (1994-11-28) 28 November 1994 (age 29)Ichinomiya, AichiHeight1.63 m (5 ft 4 in)PlaysRight-handed (two-handed backhand)CoachEiji TakeuchiPrize moneyUS $2,857,318SinglesCareer record351–276 (56.0%)Career titles3Highest rankingNo. 56 (18 January 2016)Current rankingNo. 88 (15...

St Trinian's 2: The Legend of Fritton's GoldPoster rilis BritaniaSutradaraOliver ParkerBarnaby ThompsonProduserOliver ParkerBarnaby ThompsonDitulis olehJamie MinoprioJonathan M. Stren (Additional material)SkenarioPiers AshworthNick MoorcroftBerdasarkanSt Trinian'soleh Ronald SearlePemeranRupert EverettColin FirthDavid TennantTalulah RileySarah HardingTamsin EgertonGemma ArtertonPenata musikCharlie MoleSinematograferDavid HiggsPenyuntingEmma E. HickoxPerusahaanproduksiEaling StudiosFragi...

 

Poetry book of Allama Iqbal Gift from Hijaz AuthorMuhammad IqbalPublication date1938[1] Armaghan-i-Hijaz (Urdu: ارمغان حجاز; or The Gift of the Hijaz; originally published in Persian, 1938) was a philosophical poetry book of Allama Iqbal, the great poet-philosopher of Islam. Introduction This work, published a few months after the poet's death, is a fairly small volume containing verses in both Persian and Urdu. It is incomplete, although this is not readily apparent to the ...

 

1935 1946 Élections sénatoriales françaises de 1938 108 des 315 sièges du Sénat 23 octobre 1938 Radicaux et radicaux-socialistes Sièges obtenus 151  1 Union Républicaine Sièges obtenus 62  1 Union démocratique et radicale Sièges obtenus 30  2 Action nationale républicaine et sociale Sièges obtenus 18  2 Socialistes Sièges obtenus 15  2 Groupes parlementaires au Sénat après son renouvellement Président du Sénat Sortant Élu Ju...

Han Berger Han Berger (1983)Informasi pribadiTanggal lahir 17 Juni 1950 (umur 73)Tempat lahir BelandaPosisi bermain BekKepelatihanTahun Tim 2004 Oita Trinita Han Berger (lahir 17 Juni 1950) adalah pemain sepak bola asal Belanda. Pranala luar (Jepang)J.League Data Site Diarsipkan 2017-12-12 di Wayback Machine. Artikel bertopik pemain sepak bola Belanda ini adalah sebuah rintisan. Anda dapat membantu Wikipedia dengan mengembangkannya.lbs

 

Pour les articles homonymes, voir Cain (homonymie). Herman Cain Herman Cain en 2011. Fonctions Président de l'Association nationale de la restauration 1996 – 1999(3 ans) Prédécesseur William Fisher Successeur Steven C. Anderson Président de la Banque fédérale de réserve de Kansas City 1er janvier 1995 – 19 août 1996(1 an, 7 mois et 18 jours) Prédécesseur Burton A. Dole, Jr. Successeur A. Drue Jennings Biographie Date de naissance 13 décembre 1945 Lieu de na...

 

ThauTau La Thau au pont du Gué à Saint-Florent-le-Vieil. Caractéristiques Longueur 12,7 km [1] Bassin 72 km2 Bassin collecteur Loire Régime Pluvial océanique Cours Source Mauges · Localisation Montjean-sur-Loire, Maine-et-Loire, France · Altitude 13 m · Coordonnées 47° 23′ 23″ N, 0° 51′ 47″ O Confluence Loire · Localisation Saint-Florent-le-Vieil, Maine-et-Loire, France · Altitude 8 m · Coordonnées 47° 21′ ...

Political system of Transnistria See also: List of political parties in Transnistria This article needs to be updated. Please help update this article to reflect recent events or newly available information. (March 2011) Politics of TransnistriaCoat of arms of TransnistriaPolity typeUnitary semi-presidential republicConstitutionConstitution of TransnistriaLegislative branchNameSupreme CouncilTypeUnicameralMeeting placeTiraspol, TransnistriaPresiding officerAlexander Shcherba, Chairman of the ...

 

Formula Satu Musim berjalan Formula Satu musim 2023 Artikel terkait Sejarah Formula Satu Balapan Formula Satu Regulasi Formula Satu Mobil Formula Satu Mesin Formula Satu Ban Formula Satu Daftar Pembalap (Pemenang GPPembalap polePembalap lap tercepat JuaraNomor) Konstruktor (Pemenang GPJuara) Pabrikan mesin (Pemenang GP) MusimGrand PrixSirkuit Pemenang Trofi Promoter Balapan Sistem poin Warna nasionalLivery sponsor Bendera balapanBalapan dengan bendera merah Pembalap wanitaPenyiar TV KematianP...

 

Mountain peak in northwestern Iran For the Iranian version of the M47M tank, see Sabalan (tank). For the village in Iran, see Savalan, Iran. For the Iranian frigate, see IRIS Sabalan (73). This article includes a list of general references, but it lacks sufficient corresponding inline citations. Please help to improve this article by introducing more precise citations. (March 2016) (Learn how and when to remove this template message) Sabalan(Savalan)Mount SabalanHighest pointElevation4,8...

Segitiga Terumbu Karang adalah istilah geografis untuk perairan di Indonesia, Malaysia, Papua Nugini, Filipina, Kepulauan Solomon dan Timor Leste yang kaya akan terumbu karang. Segitiga Terumbu Karang dijadikan oleh World Wildlife Fund sebagai salah satu dari prioritas utama konservasi kehidupan maritim yang diluncurkan pada tahun 2007.[1] Segitiga Terumbu Karang meliputi wilayah lebih dari 6.500.000 km², dengan lebih dari 600 spesies terumbu karang dan meliputi 75% semua spesie...

 

Canadian professional golfer Nick TaylorTaylor in 2016Personal informationFull nameNicholas Alexander TaylorBorn (1988-04-14) April 14, 1988 (age 36)Winnipeg, Manitoba, CanadaHeight5 ft 10 in (1.78 m)Sporting nationality CanadaSpouseAndieCareerCollegeUniversity of WashingtonTurned professional2010Current tour(s)PGA TourFormer tour(s)Web.com TourGateway TourProfessional wins5Highest ranking24 (March 17, 2024)[1](as of May 5, 2024)Number of wins by tourPGA Tour4...

 

SevenOriginal and clean version cover[A]Singel oleh Jungkook featuring Lattodari album GoldenDirilis14 Juli 2023Genre UK garage pop Durasi3:05LabelBig HitPencipta Andrew Watt Cirkut Jon Bellion Latto Theron Makiel Thomas Produser Watt Cirkut Kronologi singel Jungkook Dreamers (2022) Seven (2023) 3D (2023) Kronologi singel Latto Put It on da Floor Again(2023) Seven(2023) Too Fast (Pull Over)(2023) Video musikSeven di YouTube Seven adalah lagu dari penyanyi asal Korea Selatan ...

Bobsleighat the III Olympic Winter GamesVenueLake Placid, New YorkDates9-15 FebruaryCompetitors115 from 14 nations← 19281936 → Bobsleigh at the1932 Winter OlympicsTwomenFourmenvte At the 1932 Winter Olympics, two bobsleigh events were contested. The competitions were held from February 9, 1932 to February 15, 1932. Events were held at the Lake Placid bobsleigh, luge, and skeleton track.[1] Medal summary Event Gold Silver Bronze Two-mandetails  Uni...

 

2023 New Japan Pro-Wrestling event Dominion 6.4 in Osaka-jo HallPromotional poster featuring various wrestlersPromotionNew Japan Pro-WrestlingDateJune 4, 2023CityOsaka, JapanVenueOsaka-jō HallAttendance7,040[1]Event chronology ← PreviousResurgence Next →All Together Again Dominion chronology ← Previous6.12 Next →6.9 Dominion 6.4 in Osaka-jo Hall was a professional wrestling event promoted by New Japan Pro-Wrestling (NJPW). The event took place on June 4, 2...

 

State of working for oneselfThe examples and perspective in this article may not represent a worldwide view of the subject. You may improve this article, discuss the issue on the talk page, or create a new article, as appropriate. (September 2023) (Learn how and when to remove this message) Self-employment is the state of working for oneself rather than an employer. Tax authorities will generally view a person as self-employed if the person chooses to be recognised as such or if the person is...

Розташування островів: Європа, Басас-да-Індія, Жуан-ді-Нова, Глорйоз, Тромлен Розсіяні острови в Індійському океані, Французькі Південні території або Острови Епарсе (фр. Îles Éparses чи Îles éparses de l’océan indien) — територіально-адміністративне утворення в складі Франції, яке по...

 

UFC mixed martial arts event in 2015 UFC Fight Night: Edgar vs. FaberThe poster for UFC Fight Night: Edgar vs. FaberInformationPromotionUltimate Fighting ChampionshipDateMay 16, 2015 (2015-05-16)VenueMall of Asia ArenaCityPasay, PhilippinesAttendance13,446[1]Event chronology UFC Fight Night: Miocic vs. Hunt UFC Fight Night: Edgar vs. Faber UFC 187: Johnson vs. Cormier UFC Fight Night: Edgar vs. Faber (also known as UFC Fight Night 66) was a mixed martial arts event held...