Innan vébanda hins nýja sveitarfélags búa nú um 4.000 manns, þar af 2600 á Sauðárkróki, sem er langstærsti bærinn. Auk þess er þéttbýli á Hofsósi, á Hólum í Hjaltadal og í Varmahlíð.
Íbúar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps samþykktu sameiningu árið 2022, og fékk nýja sveitarfélagið nafnið Skagafjörður.