Þessi tvö sveitarfélög voru undir sama sveitarfélagi til 1892, þegar Helgafellssveit var skipt í Helgafellsveit og Stykkishólmshrepp. Stykkishólmshreppur varð síðar Stykkishólmsbær 1987 þegar hann fékk bæjarréttindi.
1994 voru kosningar um sameiningu þessara sveitarfélaga, en sú kosning var dæmd ógild vegna of stutts fyrirvara.[2]