Sád bin Abdul Aziz al-Sád

Skjaldarmerki Sád-ætt Konungur Sádi-Arabíu
Sád-ætt
Sád bin Abdul Aziz al-Sád
Sád bin Abdul Aziz al-Sád
سعود بن عبد العزيز آل سعود‎
Ríkisár 9. nóvember 19532. nóvember 1964
SkírnarnafnSád bin Abdulaziz bin Abdúl Rahman bin Feisal bin Turki bin Abdúlla bin Múhameð bin Sád
Fæddur15. janúar 1902
 Kúveitborg, Kúveit
Dáinn23. febrúar 1969 (67 ára)
 Aþenu, Grikklandi
GröfAl-Oud-grafreiturinn, Ríad
Konungsfjölskyldan
Faðir Ibn Sád
Móðir Wadhah bint Hussein Al-Orair
Börn108

Sád bin Abdul Aziz al-Sád (15. janúar 1902 – 23. febrúar 1969) var annar konungur Sádi-Arabíu. Hann ríkti frá dauða föður síns, Ibns Sád, árið 1953, þar til honum var steypt af stóli árið 1964. Bróðir hans, Feisal, tók í kjölfarið völdin í Sádi-Arabíu og Sád var gerður útlægur frá heimalandi sínu.

Æviágrip

Sád var næstelsti sonur Ibns Sád og tók á unga aldri þátt í herförum föður síns til að sameina ríki Arabíuskagans í konungsveldi undir stjórn Sád-ættarinnar. Sem krónprins Sádi-Arabíu stýrði Sád herdeildum föður síns í stríði gegn Jemenum árið 1934 og vann sigur gegn þeim. Faðir hans kallaði Sád heim í stað þess að láta hann hertaka jemensku höfuðborgina Sana, en hernaðarsigur Sáds átti þátt í því að auka hróður hans heima fyrir svo að hann varð óumdeildur ríkisarfi að sádi-arabísku krúnunni.[1]

Þegar Ibn Sád lést árið 1953 tók Sád við krúnunni og útnefndi bróður sinn, Feisal, ríkisarfa og forseta ríkisráðsins. Feisal hafði þá verið utanríkisráðherra konungdæmisins í mörg ár en nýja fyrirkomulagið var í samræmi við hinstu óskir föður þeirra.[2] Missætti tókst fljótt á milli bræðranna þar sem Feisal var undir áhrifum af hugmyndum Gamals Abdel Nasser Egyptalandsforseta um sam-arabíska þjóðernishyggju og samstöðu arabaþjóða, en Sád var mjög mótfallinn slíkum hugmyndum.[1]

Vegna olíulinda Sádi-Arabíu tók Sád við miklum auðæfum þegar hann varð konungur. Sád var mikill eyðsluseggur og nýtti sér ríkisfjármuni konungdæmisins til að lifa miklu vegsemdarlífi. Til að mynda átti Sád um 200 glæsibifreiðar af Cadillac-gerð og festi eitt sinn kaup á 60 nýjum bílum í einni atrennu er hann ferðaðist til Bandaríkjanna.[3] Þegar Sád varð konungur átti hann rúmlega hundrað frillur í kvennabúri sínu, að minnsta kosti 40 syni og hafði allt að 5000 manns við hirð sína. Á fáum árum frá valdatöku Sáds komst ríkið í um 100 milljóna punda skuld vegna eyðslu hans. Um allt þetta þótti Sád ólíkur Feisal, sem var sparsamur og þótti lifa tiltölulega hófsömu lífi miðað við stöðu sína.[4] Þrátt fyrir bönn kóranins gegn áfengisneyslu var Sád einnig mikill drykkjumaður og tók gjarnan með sér kassa af viskíi í ferðir sínar um Evrópu.[5]

Á meðan Sád ferðaðist til Damaskus árið 1957 til að miðla málum í deilu milli Sýrlendinga og Tyrkja gaf Feisal heima fyrir út yfirlýsingar um utanríkismál sem brutu í bága við allar fyrirætlanir konungsins. Á sama tíma bárust út orðrómar um að Sád hefði boðið sýrlensku leyniþjónustunni 60 milljóna dollara greiðslu í skiptum fyrir að steypa Nasser af stóli í Egyptalandi. Staða Sáds veiktist verulega við þetta og jafnvel var vafamál hvort hann ætti afturkvæmt heim til Sádi-Arabíu. Að endingu fékk hann að snúa heim en neyddist hins vegar til að framselja Feisal úrslitavald yfir stjórn ríkisins, meðal annars yfir ríkisfjármálum. Feisal réðst í niðurskurð á ríkisútgjöldum og skar meðal annars verulega niður í persónulegum útgjöldum til konungsins úr olíusjóðum.[1]

Feisal varð heilsuveill á næstu árum og þurfti oft að ferðast til Evrópu í læknismeðferðir. Þegar Feisal var fjarverandi lét Sád ógilda flestar stjórnartilskipanir hans og færði stjórn ríkisfjármála í hendur prinsins Talals. Árið 1961 varð Sád sjálfur hins vegar að ferðast til Boston til að fara í meðferð gegn augnsjúkdómi og í fjarveru hans fékk Feisal öll völd í sínar hendur á ný. Árið 1962 útnefndi Sád Feisal varaforsætisráðherra og utanríkisráðherra konungdæmisins.[1]

Árið 1964 lét Feisal til skarar skríða og gerði valdarán gegn bróður sínum með stuðningi aðalsmanna og trúarleiðtoga sem blöskraði óhóflegur lifnaður konungsins, skuldir ríkisins og spillingin sem blómstraði undir stjórn hans. Sád var neyddur til að segja af sér og hann síðan sendur í útlegð. Sád fór fyrst til Genf í Sviss en settist síðan að í Aþenu í Grikklandi.[5]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 „Saud konungur“. Lesbók Morgunblaðsins. 11. nóvember 1962. Sótt 27. september 2019.
  2. „Olíukóngurinn Saud“. Fálkinn. 8. október 1954. Sótt 27. september 2019.
  3. „Saud Arabíukonungur, auðugasti konungur veraldar“. Sunnudagsblaðið. 14. júlí 1957. Sótt 27. september 2019.
  4. „Olíugróðinn ruglaði hann alveg í rýminu“. Samtíðin. 1965. Sótt 27. september 2019.
  5. 5,0 5,1 Vera Illugadóttir. „Konungar Sádi-Arabíu“. RÚV. Sótt 27. september 2019.


Fyrirrennari:
Ibn Sád
Konungur Sádi-Arabíu
(9. nóvember 19532. nóvember 1964)
Eftirmaður:
Feisal


Read other articles:

Artikel ini sebatang kara, artinya tidak ada artikel lain yang memiliki pranala balik ke halaman ini.Bantulah menambah pranala ke artikel ini dari artikel yang berhubungan atau coba peralatan pencari pranala.Tag ini diberikan pada Oktober 2016. Informatika sosial merupakan studi yang mempelajari aspek-aspek sosial dari komputerisasi termasuk peran teknologi informasi dalam perubahan sosial dan organisasi. Penelitian-penelitian SI juga berkonsentrasi pada bagaimana pemanfaatan teknologi inform...

 

العلاقات العراقية اللوكسمبورغية العراق لوكسمبورغ   العراق   لوكسمبورغ تعديل مصدري - تعديل   العلاقات العراقية اللوكسمبورغية هي العلاقات الثنائية التي تجمع بين العراق ولوكسمبورغ.[1][2][3][4][5] مقارنة بين البلدين هذه مقارنة عامة ومرجعية للدول�...

 

متحف دنشواي إحداثيات 30°36′07″N 30°51′13″E / 30.60194444°N 30.85361111°E / 30.60194444; 30.85361111  معلومات عامة الموقع محافظة المنوفية  القرية أو المدينة الشهداء الدولة مصر سنة التأسيس يوليو 1999  معلومات أخرى تعديل مصدري - تعديل   متحف دنشواي متحف مصري بقرية دنشواي بمحافظة الم...

Evan SpiegelLahirEvan Thomas Spiegel[1]04 Juni 1990 (umur 33)[2]Los Angeles, California, Amerika SerikatPendidikanUniversitas StanfordPekerjaanCEO (industri teknologi)Dikenal atasPendiri SnapchatKekayaan bersih US$1,5 miliar (September 2014)[3] Evan Thomas Spiegel (lahir 4 Juni 1990) adalah pengusaha Amerika Serikat yang menjadi pendiri dan CEO aplikasi perangkat bergerak Snapchat. Kehidupan awal dan pendidikan Evan lahir di Los Angeles, California, dari pas...

 

artikel ini perlu dirapikan agar memenuhi standar Wikipedia. Tidak ada alasan yang diberikan. Silakan kembangkan artikel ini semampu Anda. Merapikan artikel dapat dilakukan dengan wikifikasi atau membagi artikel ke paragraf-paragraf. Jika sudah dirapikan, silakan hapus templat ini. (Pelajari cara dan kapan saatnya untuk menghapus pesan templat ini) Honda Supra X 125 FI - Jakarta Fair 2016 Honda Supra (kode seri NF) adalah seri sepeda motor yang diproduksi oleh Astra Honda Motor sejak tahun 19...

 

Unione Patriottica del Kurdistanیەکێتیی نیشتمانیی کوردستانYeketî Niştîmanî Kurdistan LeaderBafel Talabani Stato Iraq AbbreviazionePUK Fondazione1º giugno 1975 IdeologiaNazionalismo curdoSocialdemocrazia CollocazioneCentro-sinistra Affiliazione internazionaleInternazionale Socialista[1]Alleanza Progressista Seggi Consiglio dei rappresentanti26 / 328 Sito webwww.pukpb.org Bandiera del partito Modifica dati su Wikidata · Manuale L'Un...

Disambiguazione – Aliseo rimanda qui. Se stai cercando altri significati, vedi Aliseo (disambigua). Gli alisei, chiamati trade winds, soffiano nelle zone tropicali. (In figura sono mostrati anche i venti occidentali, chiamati westerlies, presenti a latitudini maggiori.) Gli alisei sono venti, regolari in direzione e costanti in intensità, appartenenti alla Cella di Hadley[1] cioè alla cella di circolazione atmosferica posta nella fascia intertropicale e che è una delle t...

 

Alfa Romeo 33 Pininfarina CuneoDescrizione generaleCostruttore Alfa Romeo Tipo principaleDream car Produzionenel 1971 Esemplari prodotti1 Altre caratteristicheDimensioni e massaPasso2350 mm AltroStilePaolo Martin per Pininfarina Stessa famigliaAlfa Romeo Tipo 33Alfa Romeo 33 StradaleAlfa Romeo 33 Bertone CaraboAlfa Romeo 33 Pininfarina Coupé Prototipo SpecialeAlfa Romeo 33 Italdesign IguanaAlfa Romeo 33 Bertone Navajo L'Alfa Romeo 33 Pininfarina Cuneo o P/33 Cuneo è una dream ...

 

Defunct airline of the United States (1984–2010) For the Egyptian airline, see Midwest Airlines (Egypt). For the successor airline proposed to begin operations in 2019, see Midwest Express Airlines (2019). Not to be confused with Air Midwest, a defunct regional U.S. airline or Midwest Airlines, Ltd., a regional airline in Canada that was based in Winnipeg[1]. Midwest Airlines IATA ICAO Callsign YX MEP MIDEX Founded1948 (1948)(as K-C Aviation)Commenced operations1984 (1984)...

この記事は検証可能な参考文献や出典が全く示されていないか、不十分です。出典を追加して記事の信頼性向上にご協力ください。(このテンプレートの使い方)出典検索?: コルク – ニュース · 書籍 · スカラー · CiNii · J-STAGE · NDL · dlib.jp · ジャパンサーチ · TWL(2017年4月) コルクを打ち抜いて作った瓶の栓 コルク(木栓、�...

 

German World War II submarine The U-625 sinking, after being attacked History Nazi Germany NameU-625 Ordered15 August 1940 BuilderBlohm & Voss, Hamburg Yard number601 Laid down28 July 1941 Launched15 April 1942 Commissioned4 June 1942 FateSunk on 10 March 1944 General characteristics Class and typeType VIIC submarine Displacement 769 tonnes (757 long tons) surfaced 871 t (857 long tons) submerged Length 67.10 m (220 ft 2 in) o/a 50.50 m (165 ft 8 in) pre...

 

I morituriTrevor Howard e Marlon Brando in una scena del filmTitolo originaleMorituri Lingua originaleinglese, tedesco Paese di produzioneStati Uniti d'America Anno1965 Durata123 min Dati tecniciB/Nrapporto: 1,85 : 1 Generedrammatico, guerra RegiaBernhard Wicki Soggettodal romanzo di Werner Jörg Lüddecke SceneggiaturaDaniel Taradash ProduttoreAaron Rosenberg Casa di produzioneTwentieth Century Fox, Arcola Pictures FotografiaConrad L. Hall MontaggioJoseph Silver Effetti specialiL. B...

 烏克蘭總理Прем'єр-міністр України烏克蘭國徽現任杰尼斯·什米加尔自2020年3月4日任命者烏克蘭總統任期總統任命首任維托爾德·福金设立1991年11月后继职位無网站www.kmu.gov.ua/control/en/(英文) 乌克兰 乌克兰政府与政治系列条目 宪法 政府 总统 弗拉基米尔·泽连斯基 總統辦公室 国家安全与国防事务委员会 总统代表(英语:Representatives of the President of Ukraine) 总...

 

يفتقر محتوى هذه المقالة إلى الاستشهاد بمصادر. فضلاً، ساهم في تطوير هذه المقالة من خلال إضافة مصادر موثوق بها. أي معلومات غير موثقة يمكن التشكيك بها وإزالتها. (يونيو 2019) الحدثكأس المملكة المتحدة 1946–47 نادي أبردين نادي هيبرنيان 2 1 التاريخ19 أبريل 1947  الملعبهامبدن بارك  ال�...

 

American actor (born 1976) Freddie Prinze Jr.Prinze in June 2016BornFreddie James Prinze Jr. (1976-03-08) March 8, 1976 (age 48)Los Angeles, California, U.S.OccupationsActorscreenwriterYears active1995–presentSpouse Sarah Michelle Gellar ​ ​(m. 2002)​Children2ParentFreddie Prinze (father) Freddie James Prinze Jr. (born March 8, 1976)[1] is an American actor. He has starred in films such as I Know What You Did Last Summer (1997) and its se...

Corinna SchumacherLahirCorinna Betsch2 Maret 1969 (umur 55)Halver, Jerman BaratKebangsaan JermanDikenal atasAktivis, pembalap kudaSuami/istriMichael Schumacher ​(m. 1995)​AnakGina-Maria (lahir 1997)Mick (lahir 1999) Corinna Betsch atau dikenal juga dengan nama Corinna Schumacher (lahir 2 Maret 1969) adalah seorang aktivis dan atlet berkuda semi profesional dari Jerman. Ia dikenal luas sebagai istri dari juara dunia Formula Satu tujuh kali, Michael Schum...

 

British sportswear manufacturer J. Carter Sporting Club LimitedTrade nameCastore (ca-stor)Company typePLCIndustryTextileFounded6 July 2015; 8 years ago (2015-07-06) in Bebington, EnglandFoundersPhilip BeahonThomas BeahonHeadquartersManchester, England[a][1][2]Number of locations12[3] (2024)Area servedWorldwideUnited KingdomProductsSportswearAccessoriesBrandsAMC (Andy Murray Collection)[4]Number of employees400[5] (202...

 

Baarle-NassauMunisipalitas BenderaLambang kebesaranNegaraBelandaProvinsiBrabant UtaraLuas(2006) • Total76,30 km2 (2,950 sq mi) • Luas daratan76,27 km2 (2,945 sq mi) • Luas perairan0,03 km2 (1 sq mi)Populasi (1 Januari 2007) • Total6.668 • Kepadatan87/km2 (230/sq mi) Sumber: CBS, Statline.Zona waktuUTC+1 (CET) • Musim panas (DST)UTC+2 (CEST) Perbatasan antara Bela...

Україна Ця стаття є частиною серії статей продержавний лад і устрійУкраїни Правова система Конституція Законодавство Права людини Глава держави Президент Володимир Зеленський Офіс Президента Керівник ОП Андрій Єрмак РНБОУ Секретар РНБОУ Олександр Литвиненко Державн...

 

Electric concept car Motor vehicle Fiat CentoventiOverviewManufacturerFiatProduction2019Body and chassisClassElectric Concept car (A)Body style5-door hatchbackLayoutFront-engine, front-wheel-driveDoorsSuicidePowertrainElectric range100–500 km (62–311 mi)DimensionsWheelbase2.420 m (95.3 in)Length3.680 m (144.9 in)Width1.740 m (68.5 in)Height1.527 m (60.1 in) The Fiat Centoventi EV is an electric concept car from the Italian car ma...