Porsgrunn (norræna: Skiða) er borg og sveitarfélag í Vestfold og Þelamörk í suður-Noregi. Porsgrunn er samvaxin Skien og myndar þéttbýlið Porsgrunn/Skien sem er 7. stærsta borg Noregs með nálægt 93.000 íbúum.
Porsgrunn á sér langa sögu um iðnað og eru þar fyrirtækin: