Þessa grein þarf að uppfæra. Þú getur hjálpað við að uppfæra þessa grein í samræmi við nýlega atburði eða nýjar upplýsingar.
Listi yfir fylki Noregs, eftir mannfjölda. Meginlandi Noregs er skipt í 11 hluta sem kallast fylki (norska: fylke). Fylkin voru kölluð amt, þangað til árið 1918, þegar nafnið amt var breytt í fylke. Svalbarða er stjórnað af ríkinu og er ekki talinn fylki. Árið 2020 lét Stórþingið sameina fylki svo að þau urðu 11 (áður voru þau 19).