No Class
No Class er íslensk hljómsveit, stofnuð árið 2007, sem spilar electro-house með minimal og dubstep ívafi. Hún hefur komið fram á íslensku Northernwave[1] kvikmyndahátíðinni og tók þátt í Músíktilraunum árið 2011[2]. Einnig hefur hljómsveitin spilað á fimmtudagsforleik Hins húsins[3], Bakkus, Sódóma og Grapevine Grassroots Concerto Electronico Opus 27[4]. MeðlimirHljómsveitina skipa:
UmHljómsveitin var stofnuð árið 2007 í Árbæjarskóla[5] eftir að kennari þar efndi til lagakeppni þar sem nemendur fengu það verkefni að semja lag fyrir hugtakabanka í samfélagsfræði. Eftir það héldu þeir áfram að semja lög og byrjaði ferill þeirra fyrir alvöru veturinn 2011 þegar þeir spiluðu á NorthernWave kvikmyndahátíðinni við mikið lof gesta. Útgefið efniDemoútgáfu er að finna á heimasíðu gogoyoko hér. Geymt 19 desember 2008 í Wayback Machine TónlistTónleikar
Heimildir
|