Kristján L. Möller

Kristján L. Möller (KLM)
Samgönguráðherra
Í embætti
24. maí 2007 – 2. september 2010
ForsætisráðherraGeir H. Haarde
Jóhanna Sigurðardóttir
ForveriSturla Böðvarsson
EftirmaðurÖgmundur Jónasson
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
1999 2003  Norðurl. v.  Samfylking
2003 2007  Norðaust.  Samfylking
2007 2016  Norðaust.  Samfylking
Persónulegar upplýsingar
Fæddur26. júní 1953 (1953-06-26) (71 árs)
Siglufjörður
MakiOddný Hervör Jóhannsdóttir (g. 1978)
Börn3
Vefsíðakristjanmoller.is
Æviágrip á vef Alþingis

Kristján Lúðvík Möller (f. 26. júní 1953 á Siglufirði) er fyrrverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Hann var alþingismaður Samfylkingarinnar frá 1999-2016. Fyrsta kjörtímabilið sat hann á þingi fyrir Norðurland vestra en frá 2003-2016 fyrir Norðausturkjördæmi. Foreldrar hans eru Helena Sigtryggsdóttir og Jóhann Georg Möller. Kristján er með iðnskólapróf 1971 og íþróttakennarapróf frá 1976. Hann hefur stundað kennslu og starfað að félags- og íþróttamálum.

Kristján var samgönguráðherra 2007-2010.

Kristján ákvað að gefa ekki kost á sér í Alþingiskosningunum 2016.[1]

Fjölskylda

Alma Möller, landlæknir og heilbrigðisráðherra, er systir Kristjáns.[2]

Tenglar

Tilvísanir

  1. 13 þingmenn hætta - 6 fyrrverandi ráðherrar Rúv, skoðað 14. september, 2016.
  2. „Lítt þekkt ættartengsl - Landlæknir og ráðherra“. DV. 14. mars 2020. Sótt 25. október 2024.


Fyrirrennari:
Sturla Böðvarsson
Samgönguráðherra
(24. maí 20072. september 2010)
Eftirmaður:
Ögmundur Jónasson


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.