Enska karlalandsliðið í knattspyrnu

Enska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnThe Three Lions (Ljónin þrjú)
ÍþróttasambandThe Football Association
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariThomas Tuchel
FyrirliðiHarry Kane
LeikvangurWembley-leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
4 (18. júlí 2024)
3 (Ágúst 2012)
27 (Febrúar 1996)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-0 gegn Skotlandi 30. nóvember 1872
Stærsti sigur
13–0 gegn Írlandi 31. júlí 1882
Mesta tap
7–1 gegn Ungverjum 6. apríl 1954
Keppnir(fyrst árið 1950)
Besti árangurHeimsmeistarar 1966
Besti árangurSilfur (EM 2020)

Enska karlalandsliðið í knattspyrnu er annað af tveimur elstu knattspyrnulandsliðunum í heiminum, ásamt Skotlandi. Englendingar spiluðu sinn fyrsta landsleik sinn árið 1872. Heimavöllur Englands er Wembley-leikvangurinn í Lundúnum.

Englendingar hafa einu sinni orðið heimsmeistarar, þegar liðið vann Vestur-Þjóðverja 4–2 í spennandi úrslitaleik árið 1966 á heimavelli. Besti árangur Englendinga síðan þá er 4.sæti (1990 og 2018).

England hefur aldrei unnið Evrópumótið í knattspyrnu, besti árangur þeirra til þessa eru ađ komast í úrslitaleik keppninnar árin 2021 og 2024 undir stjórn Gareth Southgate. Frægasti leikur Englendinga á móti Íslandi var sennilega á EM 2016 í Nice í Frakklandi þegar Englendingar töpuðu óvænt gegn Íslandi, þvert á flestar spár.

Elizabeth II Englandsdrottning réttir Bobby Moore fyriliða Englands heimsmeistarabikarinn ásamt Jules Rimet eftir 4–2 sigur á Vestur-Þjóðverjum í úrslitaleiknum á HM árið 1966

Leikmenn

Leikmannahópur


Tölfræði uppfærð , júlí 2024 fyrir EM 2024.

Markmenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
Jordan Pickford 7. mars 1994 (30 ára) 68 0 Everton
Aron Ramsdale 14. maí 1998 (26 ára) 5 0 Arsenal
Dean Henderson 12. mars 1997 (27 ára) 1 0 Crystal Palace
Varnarmenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
John Stones 28. maí 1994 (30 ára) 79 3 Manchester City
Marc Guehi 13. júlí 2000 (24 ára) 17 0 Crystal Palace
Kieran Trippier 19. september 1990 (34 ára) 54 1 Newcastle United
Kyle Walker 28. maí 1990 (34 ára) 90 1 Manchester City
Ezri Konsa 23. október 1997 (27 ára) 7 0 Aston Villa
Luke Shaw 12. júní 1995 (29 ára) 34 3 Manchester United
Lewis Dunk 21. nóvember 1991 (33 ára) 6 0 Brighton & Hove Albion
Joe Gomez 23. maí 1997 (27 ára) 15 0 Liverpool FC
Miðjumenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
Trent Alexander-Arnold 7. október 1998 (25 ára) 29 3 Liverpool FC
Conor Gallagher 6. febrúar 2000 (24 ára) 18 0 Chelsea F.C.
Declan Rice 16. febrúar 1999 (25 ára) 58 3 Arsenal F.C.
Kobbie Mainoo 19. apríl 2005 (19 árs) 9 0 Manchester United
Adam Wharton 6. febrúar 2004 (20 ára) 1 0 Crystal Palace
Jude Bellingham 29. júní 2003 (21 ára) 36 5 Real Madrid
Sóknarmenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
Ivan Toney 16. mars 1996 (28 árs) 6 1 Brentford FC
Harry Kane (fyrirliði) 28. júlí 1993 (31 ára) 98 66 Bayern München
Ollie Watkins 30. desember 1995 (29 ára) 15 4 Aston Villa
Anthony Gordon 24. febrúar 2001 (23 ára) 4 0 Newcastle United
Jarrod Bowen 20. desember 1996 (27 ára) 10 0 West Ham United
Eberechi Eze 29. júní 1998 (26 ára) 7 0 Crystal Palace
Cole Palmer 6. maí 2002 (22 ára) 9 2 Chelsea FC
Bukayo Saka 5. september 2001 (23 ára) 40 12 Arsenal
Phil Foden 28. maí 2000 (24 ára) 41 4 Manchester City

Árangur í keppnum

EM í knattspyrnu

Ár Gestgjafar Árangur
EM 1960  Frakkland Tóku ekki þátt
EM 1964  Spánn Tóku ekki þátt
EM 1968  Ítalía Brons
EM 1972  Belgía Tóku ekki þátt
EM 1976 Júgóslavía Tóku ekki þátt
EM 1980  Ítalía Riðlakeppni
EM 1984  Frakkland Tóku ekki þátt
EM1988  Þýskaland Riðlakeppni
EM 1992  Svíþjóð Riðlakeppni
EM 1996 England Brons
EM 2000  Belgía Holland Riðlakeppni
EM 2004  Portúgal 8. liða úrslit
EM 2008  Austurríki Sviss Tóku ekki þátt
EM 2012  Pólland Úkraína 8. liða úrslit
EM 2016  Frakkland 16. liða úrslit
EM 2021 Fáni ESB og Evrópulönd Silfur
EM 2024  Þýskaland Silfur
Ár Gestgjafar Árangur
HM 1930 Úrúgvæ Tóku ekki þátt
HM 1934  Ítalía Tóku ekki þátt
HM 1938  Frakkland Tóku ekki þátt
HM 1950  Brasilía Riðlakeppni
HM 1954  Sviss 8. liða úrslit
HM 1958  Svíþjóð Riðlakeppni
HM 1962  Síle 8. liða úrslit
HM 1966 England Gull
HM 1970 Mexíkó 8. liða úrslit
HM 1974  Þýskaland Tóku ekki þátt
HM 1978 Argentína Tóku ekki þátt
HM 1982  Spánn Milliriðill
HM 1986 Mexíkó 8. liða úrslit
HM 1990  Ítalía 4. sæti
HM 1994  Bandaríkin Tóku ekki þátt
HM 1998  Frakkland 16. liða úrslit
HM 2002  Suður-Kórea Japan 8. liða úrslit
HM 2006  Þýskaland 8. liða úrslit
HM 2010  Suður-Afríka 16. liða úrslit
HM 2014  Brasilía Riðlakeppni
HM 2018  Rússland 4. sæti
HM 2022  Katar 8. liða úrslit

Met

Uppfært í desember 2022

Flestir leikir

Markvörðurinn Peter Shilton er leikjahæstur með 125 leiki.
Sæti Nafn Leikir Mörk Staða
1 Peter Shilton 125 0 Markvörður 1970-1990
2 Wayne Rooney 120 53 Framherji 2003–2018
3 David Beckham 115 17 Miðherji 1996–2009
4 Steven Gerrard 114 21 Miðherji 2000–2014
5 Bobby Moore 108 2 Varnarmaður 1962–1973
6 Ashley Cole 107 0 Varnarmaður 2001–2014
7 Bobby Charlton 106 49 Miðherji 1958–1970
Frank Lampard 29 Miðherji 1999–2014
9 Billy Wright 105 3 Varnarmaður 1946–1959
10 Bryan Robson 90 26 Miðherji 1980–1991

Markahæstir

Sæti Nafn Mörk Leikir Meðaltal
1 Harry Kane 56 82 0.68 2015–
2 Wayne Rooney 53 120 0.44 2003–2018
3 Bobby Charlton 49 106 0.46 1958–1970
3 Gary Lineker 48 80 0.6 1984–1992
5 Jimmy Greaves 44 57 0.77 1959–1967
6 Michael Owen 40 89 0.45 1998–2008
7 Nat Lofthouse 30 33 0.91 1950–1958
Alan Shearer 63 0.48 1992–2000
Tom Finney 76 0.39 1946–1958
10 Vivian Woodward 29 23 1.26 1903–1911
Frank Lampard 106 0.27 1999–2014

Haldið hreinu oftast

Sæti Nafn Haldið hreinu Leikir Meðaltal Ferill með landsliði
1 Peter Shilton 66 125 0.53 1970–1990
2 Joe Hart 43 75 0.57 2008–
3 David Seaman 40 75 0.53 1988–2002
4 Gordon Banks 35 73 0.48 1963–1972
5 Ray Clemence 27 61 0.44 1972–1983
6 Chris Woods 26 43 0.6 1985–1993
7 Paul Robinson 24 41 0.59 2003–2007
8 Jordan Pickford 23 48 0.5 2017–
9 David James 21 53 0.4 1997–2010
10 Nigel Martyn 13 23 0.57 1992–2002

Heimild