Jude Bellingham
|
|
Upplýsingar
|
Fullt nafn
|
Jude Victor William Bellingham
|
Fæðingardagur
|
29. júní 2003 (2003-06-29) (21 árs)
|
Fæðingarstaður
|
Stourbridge, England
|
Hæð
|
1,86 m
|
Leikstaða
|
Miðjumaður
|
Núverandi lið
|
Núverandi lið
|
Real Madrid
|
Númer
|
14
|
Yngriflokkaferill
|
2010-2019
|
Birmingham City
|
Meistaraflokksferill1
|
Ár
|
Lið
|
Leikir (mörk)
|
2019-2020
|
Birmingham City
|
41 (4)
|
2020-2023
|
Borussia Dortmund
|
92 (12)
|
2023-
|
Real Madrid
|
29 (19)
|
Landsliðsferill2
|
2020- 2020-
|
England U21 England
|
4 (1) 28 (3)
|
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk talið í aðaldeild liðsins og síðast uppfært maí. 2024.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð maí. 2024.
|
Jude Victor William Bellingham (fæddur 29. júní 2003) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með spænska félaginu Real Madrid og enska landsliðinu.
Bellingham varð yngsti markaskorari Borussia Dortmund árið 2020. Árið 2023 hélt hann til Madríd. Hann byrjaði afar vel með Real og skoraði 14 mörk í fyrstu 15 leikjum sínum fyrir félagið og sló þar með met nýliða. Hann vann spænsku deildina og Meistaradeild Evrópu með félaginu 2024 og var valinn leikmaður tímabilsins í La Liga. [1]
Hann skoraði fyrsta landsliðsmark sitt í 6-2 sigri gegn Íran á HM 2022.
Heiður
Borussia Dortmund
Real Madrid
- La Liga: 2023–24
- Supercopa de España: 2024
- UEFA Champions League: 2023–24
- UEFA Super Cup: 2024
Tilvísanir
- ↑
Bellingham named player of the season BBC 29/5 2024