Dóra Björt Guðjónsdóttir (f. 19. júní 1988) er oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur. Hún var forseti borgarstjórnarinnar frá árinu 2018 til 2019. Dóra er yngsti forseti borgarstjórnar í sögu Reykjavíkur.[1]
Dóra útskrifaðist þaðan með bakkalársgráðu árið 2012. Hún útskrifaðist síðan með bakkalárskgráðu í aðþjóðafræði frá Óslóarháskóla og Freie Universität Berlin árið 2016. Hún sneri síðan heim til Íslands eftir sjö ára dvöl í Noregi og Þýskalandi og hóf störf með Pírataflokknum ásamt mastersnámi í alþjóðasamskiptum. Dóra útskrifaðist með meistaragráðu í alþjóðasamskiptum frá Háskóla Íslands árið 2017.[3]
Dóra Björt var í framboði til Alþingis fyrir Pírata í Alþingiskosningunum 2024.[4] Píratar fengu enga þingmenn kjörna í kosningunum.