Borgarsögusafn

Borgarsögusafn er safn í eigu Reykjavíkurborgar sem starfar á nokkrum stöðum í borginni. Safnið varð til árið 2014 við sameiningu Árbæjarsafns, Sjóminjasafnsins í Reykjavík, Ljósmyndasafns Reykjavíkur, Landnámssýningarinnar í Aðalstræti og Viðeyjarstofu. Forstöðumaður safnsins er Guðbrandur Benediktsson.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.