Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1978

1978 Afríkukeppni landsliða
Upplýsingar móts
MótshaldariGana
Dagsetningar5. til 16. mars
Lið8
Leikvangar2 (í 2 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Gana (3. titill)
Í öðru sæti Úganda
Í þriðja sæti Nígería
Í fjórða sæti Túnis
Tournament statistics
Leikir spilaðir16
Mörk skoruð38 (2,38 á leik)
Markahæsti maður Opoku Afriyie, Segun Odegbami & Phillip Omondi (3 mörk)
Besti leikmaður Karim Abdul Razak
1976
1980

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1978 fór fram í Gana 5. til 16. mars. Það var 11. Afríkukeppnin og lauk með því að heimamenn urðu meistarar í þriðja sinn eftir 2:0 sigur á Úganda í úrslitum.

Efri-Volta komst í fyrsta sinn í úrslitakeppnina, án þess að vinna leik. Liðið tapaði í fyrstu umferð fyrir Fílabeinsströndinni sem mætti Malí í næstu umferð. Báðum liðum var vikið úr keppni í kjölfarið, Fílabeinsströndinni fyrir að nota ólöglegan leikmann og Malí eftir að öryggisverðir landsliðsins veittust að dómaratríói í leikslok. Efri-Voltu var því boðið sætið í úrslitakeppninni.

Leikvangarnir

Akkra Kumasi
Akkra íþróttaleikvangurinn Kumasi íþróttaleikvangurinn
Fjöldi sæta: 40.000 Fjöldi sæta: 40.500

Keppnin

A-riðill

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Gana 3 2 1 0 6 2 +4 5
2 Nígería 3 1 2 0 5 3 +2 4
3 Sambía 3 1 1 1 3 2 +1 3
4 Efri-Volta 3 0 0 3 2 9 -7 1
5. mars
Gana 2:1 Sambía Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Suleiman El Naim, Súdan
Afriyie 21, Abdul Razak 55 Kapita 8
5. mars
Nígería 4:2 Efri-Volta Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Sylla
Chukwu 17, Amiesimaka 31, Odegbami 44, 82 Hien 50, Koïta 52
8. mars
Sambía 2:0 Efri-Volta Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 60.000
Dómari: C. Monty
P. Phiri 20, B. Phiri 88
18. mars
Nígería 1:1 Gana Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 60.000
Odegbami 33 Klutse 76
10. mars
Sambía 0:0 Nígería Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 25.000
10. mars
Gana 3:0 Efri-Volta Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Pierre Mutombo, Zaire
Alhassan 3, 59, Polo 52

B-riðill

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Úganda 3 2 0 1 7 4 +3 4
2 Túnis 3 1 2 0 4 2 +2 4
3 Marokkó 3 1 1 1 2 4 -2 3
4 Kongó 3 0 1 2 1 4 -3 1
6. mars
Marokkó 1:1 Túnis Kumasi íþróttaleikvangurinn, Kumasi
Dómari: Gebreyesus Tesfaye, Eþíópíu
Acila 29 Kaabi 63
6. mars
Úganda 3:1 Kongó Kumasi íþróttaleikvangurinn, Kumasi
Dómari: Hussein Fahmy, Egyptalandi
Omondi 1, Semwanga 31, Kisitu 81 Mamounoubala 80
9. mars
Túnis 3:1 Úganda Kumasi íþróttaleikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Abdelkader Aouissi, Alsír
Labidi 36, Ben Aziza 38, 83 Musenze 71
9. mars
Marokkó 1:0 Kongó Kumasi íþróttaleikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Youssou N'Diaye, Senegal
Acila 28
11. mars
Kongó 0:0 Túnis Kumasi íþróttaleikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Salem Mohamed Adal, Líbíu
11. mars
Úganda 3:0 Marokkó Kumasi íþróttaleikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Théophile Lawson-Hétchéli, Tógó
Kisitu 13, Msereko 32, Omondi 36

Útsláttarkeppni

Undanúrslit

14. mars
Gana 1:0 Túnis Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Youssef El Ghoul, Líbíu
Abdul Razak 57
14. mars
Úganda 2:1 Nígería Kumasi íþróttaleikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Abdelkader Aouissi, Alsír
Nasur 11, Omondi 58 Eyo 54

Bronsleikur

Leik var hætt í stöðunni 1:1 þegar leikmenn Túnis gengu af velli í mótmælaskyni. Nígeríu var dæmdur 2:0 sigur og Túnis sett í keppnisbann á næsta móti.

16. mars
Nígería 2:0 (úrskurðað) Túnis Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Théophile Lawson-Hétchéli, Tógó
Mohammed 42 Akid 19

Úrslitaleikur

16. mars
Gana 2:0 Úganda Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Youssef El Ghoul, Líbíu
Afriyie 38, 64

Markahæstu leikmenn

3 mörk

Heimildir