Í skugga hrafnsins er kvikmynd eftir Hrafn Gunnlaugsson. Hún er sjálfstætt framhald af Hrafninn flýgur.