Óðal feðranna er fyrsta kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar í fullri lengd. Hún fjallar meðal annars um fólksfækkun í dreifbýli á Íslandi. Tónlistin er eftir Magnús Eiríksson og Gunnar Þórðarson.