Vladímír Ashkenazy

Vladímír Ashkenazy 2007.

Vladímír Ashkenazy (fæddur Gorkíj, nú Nizhníj Novgorod 6. júlí 1937) er rússnesk-íslenskur einleikspíanisti [1] og hljómsveitarstjórnandi, búsettur í Sviss. Kvæntist 1961 íslenska píanistanum Þórunni Jóhannsdóttur og flutti með henni um tíma til Íslands, þar sem hann hlaut íslenskan ríkisborgararétt 1972.[heimild vantar]

Tilvísanir

  1. Jean-Pierre Thiollet, 88 notes pour piano solo, "Solo nec plus ultra", Neva Editions, 2015, p.50. ISBN 978 2 3505 5192 0.

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.