Unnur Ösp Stefánsdóttir (fædd 6. apríl 1976) er íslensk leikkona. Sambýlismaður hennar er Björn Thors, en saman eiga þau börnin Dag, Bryndísi, Stefán og Björn.