UTC−08:00 er tímabelti þar sem klukkan er 8 tímum á eftir UTC. Það er tímabeltið fyrir eftirfarandi tíma:
Staðartími (Vetur á norðurhveli)
Byggðir: Vancouver, Viktoría, Seattle, Portland, San Francisco, Los Angeles, San Diego, Sacramento, Las Vegas, Tíjúana
Norður-Ameríka
Sumartími (Norðurhvel)
Byggðir: Anchorage
Norður-Ameríka
Staðartími (Allt árið)
Byggðir: Adamstown
Eyjaálfa
Kyrrahafið
Tilvísanir
|
---|
180° til 90°V | |
---|
90°V til 0° | |
---|
0° til 90°A | |
---|
90°A til 180° | |
---|
180° til 90°V | |
---|