Tom Hanks

Tom Hanks
Tom Hanks í febrúar 2004.
Tom Hanks í febrúar 2004.
Upplýsingar
FæddurThomas Jeffrey Hanks
9. júlí 1956 (1956-07-09) (68 ára)
Ár virkur1979 - nú
MakiSamantha Lewes (1978-1987)
Rita Wilson (1988-)
Helstu hlutverk
Forrest Gump
í Forrest Gump
Captain John H. Miller
í Saving Private Ryan
Andrew Beckett
í Philadelphia
Viktor Navorski
í The Terminal
Jimmy Dugan
í A League of Their Own
Jim Lovell
í Apollo 13
Robert Langdon
í The Da Vinci Code
Chuck Noland
í Cast Away
Josh Baskin
í Big
Sheriff Woody
í Toy Story og Toy Story 2
Óskarsverðlaun
Besti leikari
1993 Philadelphia
1994 Forrest Gump
Emmy-verðlaun
Framúrskarandi leikstjórn í sjónvarpsþætti (drama)
2002 Band of Brothers
Framúrskarandi sjónvarpsþáttur
2002 Band of Brothers
Golden Globe-verðlaun
Besti leikari (drama)
1994 Philadelphia
1995 Forrest Gump
2001 Cast Away
Besti leikari (tónlist/skemmtun)
1989 Big
Screen Actors Guild-verðlaun
Besti leikari
1994 Forrest Gump
Besti leikarahópur
1995 Apollo 13
AFI-verðlaun
Framúrskarandi árangur um ævina (2002)

Thomas Jeffrey Hanks (f. 9. júlí 1956), best þekktur sem Tom Hanks, er bandarískur leikari og kvikmyndaframleiðandi. Hann hefur tvívegis unnið Óskarinn fyrir hlutverk sitt í kvikmyndunum Forrest Gump og Philadelphia. Hanks er annar tekjuhæsti leikari allra tíma.[1]

Tilvísanir

Tenglar


  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.