Thomas Jeffrey Hanks (f. 9. júlí 1956), best þekktur sem Tom Hanks, er bandarískur leikari og kvikmyndaframleiðandi. Hann hefur tvívegis unnið Óskarinn fyrir hlutverk sitt í kvikmyndunum Forrest Gump og Philadelphia. Hanks er annar tekjuhæsti leikari allra tíma.[1]
Tilvísanir
Tenglar