Þetta er listi yfir kosningar til sveitarstjórna á Íslandi. Fyrir árið 1930 var mismunandi eftir sveitarfélögum hvaða ár kosningar voru haldnar. Árið 1930 var kosið á ný í allar sveitarstjórnir og til fjögurra ára í senn.