Stephan G. Stephansson

Stephan G Stephansson
Minnismerki um Stephan G. Stephansson

Stephan G. Stephansson, upphaflega Stefán Guðmundur Guðmundsson (3. október 1853 á Kirkjuhóli í Skagafirði9. ágúst 1927 í Alberta í Kanada), var landnemi og ljóðskáld í Vesturheimi. Oftast talinn hafa fylgt raunsæisstefnunni.

Æviferill

Stefán fæddist þann 3. október árið 1853 á Kirkjuhóli og var skírður Stefán Guðmundur Guðmundsson. Talað er um annan fæðingardag eða jafnvel fæðingarstað í sumum heimildum en það á rætur sínar að rekja til þess að presturinn sem skírði hann í Víðimýrarkirkju fór ekki rétt með í kirkjubókinni. Til fimmtán ára aldurs bjó Stefán í Skagafirði, en fluttist þá í Þingeyjarsýslu og starfaði þar sem vinnumaður. Hann bjó þar allt til þess er hann fluttist til Vesturheims með foreldrum sínum og systur árið 1873, þá að verða tvítugur. Í fimm ár bjó hann í Wisconsinfylki í Bandaríkjunum og kvæntist sama ár og hann flutti þaðan náfrænku sinni, Helgu Sigríði Jónsdóttur. Þau áttu saman átta börn, en sex þeirra komust upp.

Næst bjó Stefán að Görðum í Norður-Dakóta, í tíu ár. Þar lést faðir hans, en Stefán sá fyrir foreldrum sínum á meðan þau lifðu. Árið 1889 fluttist hann síðan til Albertafylkis í Kanada og bjó þar til dauðadags, en Stefán lést þann 9. ágúst árið 1927, næstum 74 ára.

Fyrstu ár Stefáns í Vesturheimi vann hann t.d. við járnbrautalagningu og skógarhögg en hætti því upp úr fertugu og einbeitti sér að búskapnum. Hann afrekaði það sem bóndi að nema land þrisvar og virðist hafa farist það vel úr hendi. Í Wisconsin kallaði Stefán sig Stefán Guðmundsson en í Dakóta var hann skrifaður Stefansson. Þetta leiddi til þess að bréf hans rugluðust við bréf annarra Stefanssona svo Stefán tók upp nafnið Stephan G. Stephansson sem hann varð þekktur undir.

Hús Stefáns og Helgu í Alberta stendur enn á heimilisjörð fjölskyldunnar, skammt frá þorpinu Markerville. Húsið (Stephansson House) hefur verið gert upp og í dag er það sögustaður á vegum Albertafylkis (Alberta Provincial Historic Site). Á sumrin (maí-ágúst) er það opið almenningi.

Skáldskapur

Fyrsta ljóðakver Stefáns var Úti á víðavangi sem kom út árið 1894. Ljóðabækur hans urðu fjölmargar, flestar gefnar út í Reykjavík. Eitthvað af lausamáli eftir hann birtist líka í íslensku blöðunum fyrir vestan. Meginverk hans verður að teljast Andvökur I-VI sem út kom á árunum 1909-1938. Andvökur draga nafn sitt af því að Klettafjallaskáldið, eins og Stefán er oft nefndur, átti erfitt með svefn í Vesturheimi og flest ljóð hans því samin á nóttunni. Vegna þess að mikið af skáldskap Stefáns varð til á nóttunni er slæðingur af villum í ljóðum hans. Stíll hans var allajafna líka nokkuð tyrfinn og yrkisefnin óvenjuleg svo hann hefur ekki átt upp á pallborðið hjá öllum fræðimönnum. Ekki bætir úr skák að hann var á móti því að skýringar fylgdu ljóðum hans, þótti það skemma ljóðið.

Úr Íslendingadagsræðu Stephans G. frá 1904:

Þó þú langförull legðir
sérhvert land undir fót,
bera hugur og hjarta
samt þíns heimalands mót,
frænka eldfjalls og íshafs!
sifji árfoss og hvers!
dóttir langholts og lyngmós!
sonur landvers og skers!


Yfir heim eða himinn
hvort sem hugar þín önd,
skreyta fossar og fjallshlíð
öll þín framtíðarlönd!
Fjarst í eilífðar útsæ
vakir eylendan þín:
nóttlaus voraldar veröld,
þar sem víðsýnið skín.


Það er óskaland íslenskt,
sem að yfir þú býr,
aðeins blómgróin björgin,
sérhver baldjökull hlýr,
frænka eldfjalls og íshafs!
sifji árfoss og hvers!
dóttir langholts og lyngmós!
sonur landvers og skers!

Heimildir

  • Stephan G. Stephansson. 1939. Andvökur. Sigurður Nordal sá um útgáfuna. Mál og menning, Reykjavík.
  • Stephan G. Stephansson. 1957. „Stephan G. Stephansson.“ Merkir Íslendingar –Ævisögur og minningargreinar VI, bls. 278-305. Þorkell Jóhannesson bjó til prentunar. Bókfellsútgáfan, Reykjavík.
  • Viðar Hreinsson. 1996. „Stephan G. Stephansson.“ Íslensk bókmenntasaga III. Halldór Guðmundsson ritstýrði. Mál og menning, Reykjavík.
  • Sverrir Kristjánsson. 1987. „ Efnishyggja og húmanismi Stepháns G. Stephánssonar. “ Ritsafn, fjórða bindi, bls. 97- 110. Mál og menning, Reykjavík.

Tenglar

Read other articles:

Forest WhitakerForest Whitaker, Maret 2007LahirForest Steven WhitakerPekerjaanPemeran, produser, sutradaraTahun aktif1982–sekarangSuami/istriKeisha Nash (1996–sekarang) Forest Steven Whitaker (lahir 15 Juli 1961) merupakan seorang aktor, produser, dan sutradara berkebangsaan Amerika Serikat yang memenangkan nominasi Academy Award, Golden Globe, dan Emmy Award. Dia dilahirkan di Longview, Texas. Dia berkarier di dunia film sejak tahun 1982. Filmografi Aktor Tahun Film Sebagai Catatan...

 

Об экономическом термине см. Первородный грех (экономика). ХристианствоБиблия Ветхий Завет Новый Завет Евангелие Десять заповедей Нагорная проповедь Апокрифы Бог, Троица Бог Отец Иисус Христос Святой Дух История христианства Апостолы Хронология христианства Ран�...

 

Election for the governorship of the U.S. state of Kentucky 2011 Kentucky gubernatorial election ← 2007 November 8, 2011 2015 → Turnout28%   Nominee Steve Beshear David L. Williams Gatewood Galbraith Party Democratic Republican Independent Running mate Jerry Abramson Richie Farmer Dea Riley Popular vote 464,245 294,034 74,860 Percentage 55.7% 35.3% 9.0% County results Congressional district resultsBeshear:      40–50%   ...

Australian politician The HonourableIan RobinsonOAMMember of the Australian Parliamentfor CowperIn office30 November 1963 – 1 December 1984Preceded byFrank McGurenSucceeded byGarry NehlMember of the Australian Parliamentfor PageIn office1 December 1984 – 24 March 1990Preceded byNew seatSucceeded byHarry Woods Personal detailsBorn(1925-03-25)25 March 1925Coraki, New South WalesDied23 March 2017(2017-03-23) (aged 91)Grafton, New South WalesNationalityAustralianPolitic...

 

Charles Michel Abbe d I' Epee Charles Michel Abbe d I'Epee (15 November 1712 – 23 Desember 1789)[1] adalah seorang ahli pendidikan yang berasal dari Prancis yang pernah belajar teologi serta hukum.[1][2] Dia merupakan pelopor pengadaan pendidikan bagi tuna rungu serta merawat mereka, yakni dengan cara meletakkan dasar-dasar sistematika pendidikan tuna rungu di Prancis.[1] Untuk mewujudkan impiannya tersebut, dia membangun sekolah bagi para tuna ...

 

Biografi ini memerlukan lebih banyak catatan kaki untuk pemastian. Bantulah untuk menambahkan referensi atau sumber tepercaya. Materi kontroversial atau trivial yang sumbernya tidak memadai atau tidak bisa dipercaya harus segera dihapus, khususnya jika berpotensi memfitnah.Cari sumber: Pakubuwana XI – berita · surat kabar · buku · cendekiawan · JSTOR (Pelajari cara dan kapan saatnya untuk menghapus pesan templat ini) Pakubuwana XIꦥꦏꦸꦧꦸꦮꦤ�...

Gambar wilayah Rajputana dalam peta. Rajputana (bahasa Hindi: राजपूताना) adalah sebuah nama yang diadopsi oleh pemerintah Inggris atas merdekanya sebuah negara bagian India yang kini disebut sebagai wilayah Rajasthan.[1] Dalam wilayah Rajputana terdapat 18 negara yang dipimpin adipati,dan distrik Inggris Ajmer-Merwara.[1] Penamaan wilayah oleh kolonialis Inggris ini tetap resmi hingga digantikan dengan nama Rajasthan menurut konstitusi pada tahun 1949.[1&...

 

Untuk orang lain dengan nama yang sama, lihat Anthony Wong Chau-Sang (disambiguasi). Ini adalah nama Tionghoa; marganya adalah Wong. Anthony Wong Chau-SangWong di 2008 Toronto International Film FestivalNama asal黃秋生LahirAnthony William Perry2 September 1961 (umur 62)Hong Kong BritaniaKebangsaan Britania RayaPekerjaanAktorTahun aktif1985–sekarangKota asalHong KongPenghargaanChangchun Film FestivalBest Supporting Actor2002 Princess DHong Kong Film Awards – Bes...

 

Former state electoral district of New South Wales, Australia Hastings and Macleay was an electoral district of the Legislative Assembly in the Australian state of New South Wales from 1894 to 1920. It was created with the division of the two-member electorate of Hastings and Manning. In 1920 proportional representation was introduced and Hastings and Macleay was absorbed into the new four-member district of Oxley. The electorate was named after the Hastings and Macleay Rivers, the alluvial v...

Georges DhaeyerBiographieNaissance 3 novembre 1867Ville de BruxellesDécès 20 janvier 1939 (à 71 ans)SchaerbeekActivité Architectemodifier - modifier le code - modifier Wikidata Georges Dhaeyer, né à Bruxelles le 3 novembre 1867 et mort à Schaerbeek le 20 janvier 1939, est un architecte belge. Ses nombreuses constructions de style éclectique portent la marque du néogothique. Il travaille le plus souvent dans la Région bruxelloise, souvent pour des institutions religieuses ou des...

 

Taekwondo competition Women's 67 kgat the Games of the XXIX OlympiadVenueBeijing Science and Technology University GymnasiumDate22 August 2008Competitors16 from 16 nationsMedalists Hwang Kyung-Seon  South Korea Karine Sergerie  Canada Sandra Šarić  Croatia Gwladys Épangue  France← 20042012 → Taekwondo at the2008 Summer OlympicsQualificationMenWomen58 kg49 kg68 kg57 kg80 kg67 kg+80 kg+67 kgvte The women's 67 kg competition in taekwond...

 

American actor, comedian, and filmmaker (1944–2014) Harold RamisRamis in 2009BornHarold Allen Ramis(1944-11-21)November 21, 1944Chicago, Illinois, U.S.DiedFebruary 24, 2014(2014-02-24) (aged 69)Glencoe, Illinois, U.S.Resting placeShalom Memorial Park, Arlington Heights, Illinois, U.S.Alma materWashington University in St. LouisOccupationsActorcomedianfilmmakerYears active1968–2010Spouses Anne Plotkin ​ ​(m. 1967; div. 1984)​ E...

Enrico d'Avizdetto il NavigatoreRitratto di Enrico il Navigatore, particolare del Polittico di San Vincenzo di Nuno Gonçalves, 1450 circaDuca di ViseuStemma In carica1415 –1460 Predecessoretitolo creato SuccessoreFerdinando d'Aviz Altri titoliInfante di Portogallo NascitaPorto, 4 marzo 1394 MorteSagres, 13 novembre 1460 (66 anni) Luogo di sepolturaMonastero di Batalha DinastiaAviz PadreGiovanni I del Portogallo MadreFilippa di Lancaster ReligioneCattolicesimo Enrico di Aviz...

 

Questa voce o sezione sull'argomento nobili britannici non cita le fonti necessarie o quelle presenti sono insufficienti. Puoi migliorare questa voce aggiungendo citazioni da fonti attendibili secondo le linee guida sull'uso delle fonti. Margaret StuartMargaret accompagna i suoi fratelli (mezzatinta di Willem van de Passe del 1814)Principessa NascitaDalkeith Palace, 24 dicembre 1598 MortePalazzo di Linlithgow, marzo 1600 Luogo di sepolturaHolyrood Abbey PadreGiacomo I d'Inghilterra...

 

سفارة أوكرانيا في قبرص أوكرانيا قبرص الإحداثيات 35°09′21″N 33°18′53″E / 35.155958°N 33.314648°E / 35.155958; 33.314648 البلد قبرص  المكان نيقوسيا الاختصاص قبرص  الموقع الالكتروني الموقع الرسمي تعديل مصدري - تعديل   سفارة أوكرانيا في قبرص هي أرفع تمثيل دبلوماسي[1] لدولة أوك...

18th edition of the Pokémon World Championships 2023 Pokémon World ChampionshipsOfficial logo of the eventHost cityYokohama, JapanMottoChallenge the World![1](Japanese: 世界に挑戦してみよう!)Events8 in 4 games[2]OpeningAugust 11, 2023 (2023-08-11)ClosingAugust 13, 2023 (2023-08-13)Main venuePacifico YokohamaWebsiteworlds.pokemon.com← London 2022Honolulu 2024 → 2023 Pokémon World ChampionshipsPokémon GoTourname...

 

هذه المقالة يتيمة إذ تصل إليها مقالات أخرى قليلة جدًا. فضلًا، ساعد بإضافة وصلة إليها في مقالات متعلقة بها. (أبريل 2019) بيل أوتيس   معلومات شخصية الميلاد 24 ديسمبر 1889   الوفاة 15 ديسمبر 1990 (100 سنة)   دولوث  مواطنة الولايات المتحدة  الحياة العملية المدرسة الأم كلية ويلي�...

 

Neighbourhood in Edmonton, Alberta, CanadaCloverdaleNeighbourhood98 Avenue in CloverdaleCloverdaleLocation of Cloverdale in EdmontonCoordinates: 53°32′13″N 113°28′23″W / 53.537°N 113.473°W / 53.537; -113.473Country CanadaProvince AlbertaCityEdmontonQuadrant[1]NWWard[1]MétisSector[2]Mature areaArea[3][4]Central core and StrathconaGovernment[5] • Administrative bodyEdmonton City Counc...

Common soil bacterium and the causative agent of tetanus Clostridium tetani Clostridium tetani forming spores Scientific classification Domain: Bacteria Phylum: Bacillota Class: Clostridia Order: Eubacteriales Family: Lachnospiraceae Genus: Clostridium Species: C. tetani Binomial name Clostridium tetaniFlügge, 1881 Clostridium tetani is a common soil bacterium and the causative agent of tetanus. Vegetative cells of Clostridium tetani are usually rod-shaped and up to 2.5 μm long, but th...

 

This article needs additional citations for verification. Please help improve this article by adding citations to reliable sources. Unsourced material may be challenged and removed.Find sources: Don't Touch the Light – news · newspapers · books · scholar · JSTOR (September 2020) (Learn how and when to remove this message) 1986 studio album by BonfireDon't Touch the LightStudio album by BonfireReleased1986Recorded1985GenreHeavy metal, glam meta...