Rumiko Takahashi

Rumiko Takahashi (f. 1957) er japönsk mangaka og er hún höfundur þekktra myndasagna eins og Urusei Yatsura, Maison Ikkoku, Mermaid Saga, Ranma 1/2, One Pound Gospel og Inu Yasha.

Hún er fædd 10. október 1957 í Niigata. Þegar hún var 18 ára gömul teknaði hún fyrstu myndasögu sína Kyojin no Hoshi. 1978 til 1987 birtist Urusei Yatsura reglulega í blaðinu Shonen Sunday. Nokkrum árum síðar var gerð teiknimyndaröð úr þeirri sögu. 1987 byrjaði hún að teikna Ranma 1/2 og varð hún þekkt um allan heim út af þessum Manga. Á Íslandi er hún þekktust fyrir verkin Ranma 1/2 og Inu Yasha. Úr þeim og einnig nokkrum öðrum sögum hennar voru gerðir teiknimyndaþættir sem voru sýndir úti um allan heim. Rumiko Takahashi er nú ein af ríkustum persónum Japans.