Mangaka (japanska: 漫画家) er japanskt heiti á höfundum teiknimynda. Utan Japans er orðið fyrst og fremst notað yfir höfundum manga. Viðskeytið -ka þýðir sérfræðingur.