Ratatouille er tölvuteiknuð gamanmynd frá árinu 2007. Myndin er framleidd af Pixar og er dreift af Walt Disney Pictures. Myndin fjallar um rottu sem tekur yfir veitingastað í París.
Talsetning
Tilvísanir
- ↑ Michael Cieply. „It’s Not a Sequel, but It Might Seem Like One After the Ads“. New York Times. 24. apríl 2007.
Tenglar