Rønne er danskur bær á Borgundarhólmi og höfuðstaður eyjarinnar. Íbúafjöldi bæjarins er tæplega 14.000 (2018).