Quito

Staðsetning Quito innan Ekvador

Quito (opinbert nafn San Fransisco de Quito) er höfuðborg Ekvador. Borgin stendur austan við Pinchincha, virka eldkeilu í Andesfjöllum. Árið 2011 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 2.239.191 manns, sem gerir borgina að næststærstu borg landsins á eftir Guayaquil.



Plaza de San Francisco, Quito
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.