Suður-Georgía og Suður-Sandvíkureyjar eru bresktyfirráðasvæði handan hafsins í Suður-Atlantshafi. Eyjarnar voru áður hluti af umdæmi Falklandseyja til 1985. Einu íbúar eyjarinnar eru breskur herflokkur og breskir vísindamenn sem búa í eina þorpi eyjanna, Grytviken. Þar er safn, og safnverðir þess tveir eru þeir einu sem hafa varanlega búsetu á eyjunum.