Pósturinn Páll er bresk brúðumyndaröð sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu. Fyrstu þættirnir voru gerðir árið 1981, handritið gerði barnabókahöfundurinn John Cunliffe.