Árið 2015 var Íslandsmótið í knattspyrnu kvenna haldið í 44. sinn.
10 lið mynduðu deildina og stóð Breiðablik uppi sem sigurvegari. Liðið vann mótið í 17. umferð eftir 2-1 sigur á Þór /KA .[ 1] Þetta var 16 íslandsmeistaratitill Blika.
Afturelding og Þróttur féllu úr deildinni. ÍA og FH taka sæti í efstu deild árið 2016.[ 2]
Liðin
Staðan í deildinni
Stigatafla
Staðan fyrir 18. umferð, 12. september 2015 .[ 3]
Sæti
Félag
L
U
J
T
Sk
Fe
Mm
Stig
Athugasemdir
1
Breiðablik
18
16
2
0
51
4
47
50
Undankeppni Meistaradeildar Evrópu
2
Stjarnan
18
15
0
3
50
9
41
45
3
Selfoss
18
11
3
4
41
19
22
36
4
Þór /KA
18
9
3
6
45
30
15
30
5
ÍBV
18
8
2
8
36
29
7
26
6
Fylkir
18
8
1
9
33
35
-2
25
7
Valur
18
8
1
9
33
46
-13
25
8
KR
18
4
3
11
19
43
-24
15
9
Afturelding
18
2
1
15
11
55
-44
7
Fall í 1. deild
10
Þróttur
18
0
2
16
6
55
-49
2
Töfluyfirlit
Heimaliðið er vinstra megin
Afturelding
XXX
1-5
0-1
0-3
0-3
1-3
1-3
1-5
1-5
1-0
Breiðablik
1-0
XXX
3-0
3-0
1-1
1-0
1-0
6-0
2-0
5-0
Fylkir
4-0
0-4
XXX
1-4
1-3
2-0
0-4
5-1
1-4
6-0
ÍBV
5-1
0-4
3-2
XXX
6-0
0-2
0-1
1-1
3-1
1-0
KR
1-2
0-3
1-3
2-1
XXX
1-7
0-1
0-5
2-4
0-0
Selfoss
2-0
1-1
0-1
3-2
1-1
XXX
1-3
3-1
4-2
5-0
Stjarnan
6-0
0-1
4-0
2-1
1-0
1-2
XXX
4-0
5-1
5-1
Valur
3-0
0-6
3-1
3-2
3-1
1-3
0-4
XXX
0-4
0-5
Þór/KA
5-2
1-2
1-1
1-1
2-0
1-1
0-4
5-0
XXX
5-1
Þróttur R.
0-0
0-2
0-4
2-3
2-3
0-3
0-2
0-2
0-3
XXX
Markahæstu leikmenn
Lokaniðurstaða 12. september 2015 .[ 4]
Félagabreytingar
Í upphafi tímabils
Upp um deild:
Niður um deild:
Í lok tímabils
Upp um deild:
Niður um deild:
Fróðleikur
Sigurvegari Landsbankadeildar 2015
Breiðablik 16. Titill
Leiktímabil í efstu deild kvenna (1972-2023)
Heimildaskrá
Knattspyrna á Íslandi 2015
Deildarkeppnir
Bikarkeppnir
Borgunarbikarinn Lengjubikarinn Meistarakeppni KSÍ
Félagslið
Pepsideild karla Pepsideild kvenna