Nancy Roman

Stjörnufræði
20. og 21. öld
Nafn: Nancy Roman
Fædd: 16. maí 1925
Nashville, Tennessee, Bandaríkjunum
Látin 25. desember 2018 (93 ára)
Germantown, Maryland, Bandaríkjunum
Svið: Stjarnfræði
Helstu
vinnustaðir:
Yerkes-stjörnuskoðunarstöðin, Chicago-háskóli, Geimferðastofnun Bandaríkjanna

Nancy Grace Roman (16. maí 1925 – 25. desember 2018) var bandarískur stjörnufræðingur og með fyrstu kvenkyns stjórnendunum hjá Geimferðastofnun Bandaríkjanna. Roman lék lykilhlutverk í gerð Hubble-geimsjónaukans og er því oft kölluð „móðir Hubble“.

Einkalíf

Nancy G. Roman fæddist í Nashville, Tennessee. Móðir hennar var tónlistarkennarinn Georgia Smith Roman og faðir hennar jarðeðlisfræðingurinn Irwin Roman. Vegna vinnu föður hennar flutti fjölskyldan oft: Fyrst til Oklahoma fljótlega eftir fæðingu Nancy, síðan til Houston, Texas, New Jersey, Michigan og loks til Nevada. Eftir 1955 bjó hún í Washington, DC.[1] Roman sagði að áhugi hennar á vísindum hefði að miklu leyti komið frá foreldrum hennar.[2] Utan vinnu hennar naut Roman þess að fara á fyrirlestra, tónleika og var virk í Samtökum bandarískra háskólakvenna.[1] Hún lést 25. desember 2018 eftir löng veikindi.[3]

Menntun

Þegar Roman var ellefu ára sýndi hún áhuga á stjörnufræði með því að stofna stjörnufræðiklúbb með bekkjarfélögum sínum í Nevada. Hún og bekkjarfélagarnir hennar hittust einu sinni í viku og lærðu um stjörnumerkin úr bókum. Þrátt fyrir mótlæti frá þeim í kringum sig vissi Roman þegar hún var í menntaskóla að hún vildi fylgja ástríðu sinni og nema stjörnufræði.[4] Hún sótti Vesturháskólann í Baltimore þar sem hún tók hraðbraut og var útskrifuð eftir þrjú ár.[2]

Roman fór í Swarthmore-háskóla árið 1946 þar sem hún hlaut BS-gráðu í stjörnufræði. Á meðan hún lærði þar starfaði hún hjá Sproul-stjörnuathugunarstöðinni. Eftir það náði hún sér í doktorsgráðuna sína í stjörnufræði við háskólann í Chicago árið 1949. Hún hélt áfram að vera í háskólanum í sex ár í vinnu hjá Yerkes-stjörnustöðinni og ferðaðist stundum til McDonald-stjörnustöðvarinnar í Texas til að starfa þar sem rannsóknarfélagi Williams Wilson Morgan.[5] Rannsóknarstaðan var ekki varanleg og því gerðist Roman kennari og síðar aðstoðarprófessor.[2] Roman hætti að lokum störfum hjá háskólanum vegna þess hversu lítið það var um langvarandi rannsóknarstöður fyrir konur á þeim tíma.[4] Roman hélt hins vegar áfram störfum hjá gamla skólanum sínum og starfaði hjá Swarthmore sem stjórnarmaður frá 1980 til 1988.[6]

Starf

Nancy Roman með fyrirmyndarlíkan af sólarferils athugunarstöð

Á meðan hún starfaði hjá Yerkes-stjörnuathugunarstöðinni við Háskólann í Chicago rannsakaði Roman stjörnuna AG Draconis og komst fyrir tilviljun að því að útgeislunarrof hennar hafði algjörlega breyst frá fyrri athugunum.[7] Hún sagði síðar að þessi uppgötvun hennar, sem gerði hana nafntogaða innan stjörnufræðisamfélagsins, hefði verið fyrir heppni.[8]

NASA

Nancy Roman, á stjórnborði, 1970

Er hún sótti fyrirlestur Harolds Urey og náði vísindamaðurinn Jack Clark tali af Roman og spurði hana hvort hún þekkti einhvern sem var áhugasamanur um að búa til stjörnufræðiáætlun hjá Geimferðastofnun Bandaríkjanna (NASA). Hún túlkaði það sem boð og sótti sjálf um starfið,[8] og umsóknin hennar var samþykkt.[2] Roman varð höfuðstjarnfræðingur á geimvísindastofu NASA og sat í því embætti við útgefningu á fyrstu sjörnufræðiáætluninni. Hún var fyrsta konan sem gegndi opinberu embætti hjá geimrannsóknarstofnuninni.[9] Hluti af starfi hennar var að ferðast um landið og flytja fyrirlestra á stjörnufræðideildum, þar sem hún ræddi um áætlunina sem var í þróun. Roman reyndi einnig til að komast að því hvað aðrir stjörnufræðingar vildu læra og kynna þeim kosti geimrannsókna.[2][5][8] Hún var forstöðumaður stjörnufræði- og sólareðlisfræði hjá Geimferðastofnuninni frá 1961 til 1963. Hún gegndi ýmsum öðrum störfum í NASA, þar á meðal stöðu höfuðstjarnfræðings og forstöðumanns afstæðis.[6]

Verðlaun og viðurkenningar

  • Kvennaverðlaun alríkisins (1962)[6]
  • Eitt af 100 mikilvægustu ungmennunum hjá tímaritinu Life (1962)[10]
  • Viðurkenning fyrir opinbera þjónustu, Colorado Women's College (1966)
  • Nítugsafmælisverðlaun Menntunar- og iðnaðarfélags kvenna í Boston (1967)
  • Orða Geimferðastofnunar Bandaríkjanna fyrir framúrskarandi afrek í vísindum (1969)
  • Verðlaun Geimferðastofnunar Bandaríkjanna fyrir framúrskarandi forystu í vísindum (1978)
  • Smástirnið 2516 Roman er nefnt til heiðurs henni.
  • Samfélagið Nancy Grace Roman Technology Fellowship í stjarneðlisfræði hjá er nefnt eftir henni.[9]
  • Árið 2017 gaf Lego út leikfangasettið „Konur hjá NASA“, sem innihélt meðal annars plastfígúrur byggðar á Nancy Roman, Margaret Hamilton, Mae Jemison og Sally Ride.[11]
  • Þáttur 113 af hlaðvarpsþáttaröðinni Hubblecast (Nancy „Roman - Mamma Hubble“) var tileinkaður Nancy Roman. Þættinum fylgir myndbandskynning sem lýsir ferli hennar og framlagi hennar til vísinda.[12]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 „Nancy Roman“. NASA Science. Sótt 26. febrúar 2019.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 DeVorkin, David (19. ágúst 1980) Viðtal við Nancy G. Roman, Niels Bohr-bókasafn, American Institute of Physics, College Park, MD USA.
  3. „Nancy Grace Roman, involved with Hubble telescope, dies“ (enska). AP News. 27. desember 2018. Sótt 26. febrúar 2019.
  4. 4,0 4,1 Mabel Armstrong (2006). Women Astronomers: Reaching for the Stars. Stone Pine Press.
  5. 5,0 5,1 „Mother of Hubble Always Aimed for Stars“. Voice of America. 14. ágúst 2011. Sótt 26. febrúar 2019.
  6. 6,0 6,1 6,2 "Roman, Nancy Grace." í American Men & Women of Science: A Biographical Directory of Today’s Leaders in Physical, Biological, and Related Sciences. Ed. Andrea Kovacs Henderson. 30. útgáfa. Vol. 6. Detroit: Gale, 2012. 339. Gale Virtual Reference Library.
  7. Roman, Nancy G. (1953). "The Spectrum of BD+67°922". The Astrophysical Journal. 117: 467.
  8. 8,0 8,1 8,2 Roman, Nancy G. (1953). "The Spectrum of BD+67°922". The Astrophysical Journal. 117: 467.
  9. 9,0 9,1 Dwayne Brown (30. ágúst 2011). „NASA Names Astrophysics Fellowship for Iconic Woman Astronomer“. NASA. Sótt 26. febrúar 2019.
  10. Netting, Rut. "Nancy Grace Roman Bio." Geymt 4 apríl 2019 í Wayback Machine NASA vísindi fyrir vísindamenn. National Aeronautics and Space Administration, 29. ágúst 2011. Vefur. 5. nóvember 2013. www.science.nasa.gov.
  11. Science (22. júní 2017). „Women of NASA Lego toy set now on sale for $24.99“. Business Insider. Sótt 26. febrúar 2019.
  12. NASA (8. október 2018). „Nancy Roman – The Mother of Hubble“. NASA. Sótt 26. febrúar 2019.

Read other articles:

Potret aktivis perempuan Sylvia Pankhurst tahun 1910 Estelle Sylvia Pankhurst (5 Mei 1882 – 27 September 1960) adalah seorang aktivis perempuan dan salah satu tokoh utama sosialisme asal Inggris. Ia adalah sosok wanita yang aktif mengampanyekan isu kebebasan memberikan hak suara dan pendapat untuk perempuan Inggris di awal abad ke-20.[1] Masa Kecil Merupakan putri kedua dari pendiri organisasi Suffragette (pejuang hak suara perempuan), Emmeline Pankhurst yang aktif pad...

 

Mario DraghiMario Draghi nel 2022 Presidente del Consiglio dei ministri della Repubblica ItalianaDurata mandato13 febbraio 2021 –22 ottobre 2022 Capo di StatoSergio Mattarella PredecessoreGiuseppe Conte SuccessoreGiorgia Meloni Presidente della Banca centrale europeaDurata mandato1º novembre 2011 –31 ottobre 2019 PredecessoreJean-Claude Trichet SuccessoreChristine Lagarde Governatore della Banca d'ItaliaDurata mandato16 gennaio 2006 –31 ottobre...

 

Перебіжчик (перекинчик) у політиці — людина, яка добровільно змінює свою належність до держави чи політичної сили на приналежність до іншої держави чи політичної сили. Часто перекинчиків також називають зрадниками, особливо якщо вони передають секрети або конфіденційн...

Artikel ini bukan mengenai Vayishlach. Tentara Firaun Ditenggelamkan oleh Laut Merah (lukisan tahun 1900 karya Frederick Arthur Bridgman) Beshalach, Beshallach, atau Beshalah (בְּשַׁלַּח — Ibrani untuk saat [ia] pergi, kata kedua dan kata distinsif pertama dalam parsyah tersebut) adalah bacaan Taurat mingguan (פָּרָשָׁה, parashah) keenam belas dalam siklus bacaan Taurat Yahudi tahunan dan keempat Kitab Keluaran. Bacaan tersebut meliputi Keluaran 13:17–17:16. Dalam parsy...

 

Arthur EvansPatung perunggu Sir Arthur Evans di Istana KnossosLahir8 Juli 1851Nash MillsMeninggal11 Juli 1941Boars HillKebangsaanKerajaan SerikatAlmamaterOxfordDikenal atasKnossosKarier ilmiahBidangArkeologi Sir Arthur John Evans (8 Juli 1851 – 11 Juli 1941) adalah arkeolog Britania yang terkenal karena menemukan istana Knossos di pulau Kreta, Yunani. Dia juga mengembangkan konsep Peradaban Minoa dari bangunan dan artifak yang ditemukan di sana serta di tempat-tempat lainnya di Mediterania...

 

Ongoing energy transition in Germany This article may require copy editing for grammar, style, cohesion, tone, or spelling. You can assist by editing it. (March 2023) (Learn how and when to remove this template message) Photovoltaic array and wind turbines at the Schneebergerhof wind farm in the German state of Rheinland-Pfalz The Energiewende (German for 'energy turnaround') (pronounced [ʔenɐˈɡiːˌvɛndə] ⓘ) is the ongoing transition by Germany to a low carbon, enviro...

Two conducting electrodes separated in order to allow an electric spark to pass between A spark gap A spark gap consists of an arrangement of two conducting electrodes separated by a gap usually filled with a gas such as air, designed to allow an electric spark to pass between the conductors. When the potential difference between the conductors exceeds the breakdown voltage of the gas within the gap, a spark forms, ionizing the gas and drastically reducing its electrical resistance. An electr...

 

Chronologie de la France ◄◄ 1740 1741 1742 1743 1744 1745 1746 1747 1748 ►► Chronologies Dessin de l’entrée de Louis XV à Strasbourg à la porte de Saverne en 1744.Données clés 1741 1742 1743  1744  1745 1746 1747Décennies :1710 1720 1730  1740  1750 1760 1770Siècles :XVIe XVIIe  XVIIIe  XIXe XXeMillénaires :-Ier Ier  IIe  IIIe Chronologies thématiques Art Architecture, Arts plastiques (Dessin, Gravure, Peinture et Scul...

 

DukuhDesaKantor Desa DukuhNegara IndonesiaProvinsiJawa TengahKabupatenBoyolaliKecamatanBanyudonoKode pos57373Kode Kemendagri33.09.09.2001 Luas... km²Jumlah penduduk... jiwaKepadatan... jiwa/km² Dukuh (Jawa: Dhukuh) adalah desa di kecamatan Banyudono, Boyolali, Jawa Tengah, Indonesia. Pembagian wilayah Desa Dukuh terdiri dari dukuh: Blendangan Bodean Gatak Giren Gurung Jelapan Jentekan Malangan Plumbungan Plumutan Sorowetan Surobayan Tirtomarto Tunjangan Umbulsari Pendidikan Lembaga...

Study of viruses For the journals, see Virology (journal) and Virology Journal. Gamma phage, an example of virus particles (visualised by electron microscopy) Virology is the scientific study of biological viruses. It is a subfield of microbiology that focuses on their detection, structure, classification and evolution, their methods of infection and exploitation of host cells for reproduction, their interaction with host organism physiology and immunity, the diseases they cause, the techniqu...

 

Société d'encouragement pour l'industrie nationaleHistoireFondation 1801CadreSigle SEINType Société savanteForme juridique Autre personne morale de droit privéDomaine d'activité Activités des organisations patronales et consulairesSiège 4 place Saint-Germain-des-Prés, ParisPays FranceLangue FrançaisOrganisationFondateurs Alexandre Brongniart, Claude-Louis BertholletPrésidents Jean-Antoine Chaptal, Louis Jacques Thénard, Jean-Baptiste Dumas, Edmond Becquerel, Julien Haton de La Gou...

 

Gunboat of the United States Navy For other ships with the same name, see USS Minnesota. Minnesota at Hampton-Roads in 1862 History United States NameUSS Minnesota NamesakeThe Minnesota River BuilderWashington Navy Yard, Washington, D.C. Laid downMay 1854 Launched1 December 1855 Sponsored bySusan L. Mann Commissioned21 May 1857 Decommissioned2 June 1859 Recommissioned2 May 1861 Decommissioned16 February 1865 Recommissioned3 June 1867 Out of servicePlaced in ordinary 13 January 1868 Recommissi...

River in Florida, United States Myakka RiverMyakka River in El JobeanMap of Myakka River in FloridaEtymologyMikasuki: Myakka (big water)LocationCountryUnited StatesStateFloridaCountiesManatee, Sarasota, CharlotteDistrictSouthwest Florida Water Management DistrictPhysical characteristicsMouthGulf of Mexico • locationCharlotte Harbor • coordinates26°54′52″N 82°09′51″W / 26.9145°N 82.1643°W / 26.9145; -82.1643Length72 miles...

 

Voce principale: Associazione Calcio Femminile Milan. A.C.F. MilanStagione 1980Sport calcio Squadra ACF Milan Allenatore Antonio Curreri Presidente Vittorio Pino Serie A3º posto. Coppa Italia???. 1979 1981 Si invita a seguire il modello di voce Questa voce raccoglie le informazioni riguardanti l'Associazione Calcio Femminile Milan nelle competizioni ufficiali della stagione 1980. Indice 1 Stagione 2 Organigramma societario 2.1 Area tecnica 3 Rosa 4 Note 5 Bibliografia Stagione Questa s...

 

Ṣubḥ-i Azal, foto del Capitano Arthur Young, verso la fine del 1889 o l'inizio del 1890, pubblicata de E. G. Browne nel frontespizio della sua traduzione del Tarikh-i Jadid. Mírzá Yaḥyá Núrí Ṣubḥ-i Azal (Aurora dell'Eternità; Teheran, 1831 – Famagosta, 29 aprile 1912) è stato un religioso persiano, figlio di Mírzá Buzurg-i Núrí e di Kúchik Khánum-i Kirmánsháhi, successore del Báb, e capo del movimento bábí dopo la sua morte per fucilazione. Nacque in un sobborgo ...

Footballer (born 1979) Tobias Linderoth Linderoth with Sweden during the 2006 FIFA World CupPersonal informationFull name Tobias Jan Håkan Linderoth[1]Date of birth (1979-04-21) 21 April 1979 (age 45)Place of birth Marseille, FranceHeight 1.77 m (5 ft 10 in)Position(s) Defensive midfielderTeam informationCurrent team Varbergs BoIS (manager)Youth career1985–1992 Mjällby AIF1992–1995 IFK Hässleholm1995–1996 FeyenoordSenior career*Years Team Apps (Gls)1995 IF...

 

كرة القدم في ألعاب البحر الأبيض المتوسط 2005تفاصيل المسابقةالبلد المضيف إسبانياالتواريخ23 يونيو - 3 يونيوالفرق9 (من 2 اتحاد كونفدرالي)الأماكن4 (في 4 مدن مضيفة)المراكز النهائيةالبطل إسبانيا (1 لقب)الوصيف تركياالمركز الثالث ليبياالمركز الرابع المغربإحصائيات �...

 

Amsal 11Kitab Amsal lengkap pada Kodeks Leningrad, dibuat tahun 1008.KitabKitab AmsalKategoriKetuvimBagian Alkitab KristenPerjanjian LamaUrutan dalamKitab Kristen20← pasal 10 pasal 12 → Amsal 11 (disingkat Ams 11) adalah bagian dari Kitab Amsal dalam Alkitab Ibrani dan Perjanjian Lama di Alkitab Kristen.[1][2] Teks Naskah sumber utama: Masoretik, Septuaginta dan Naskah Laut Mati. Pasal ini terdiri dari 31 ayat. Berisi amsal-amsal raja Salomo bin Daud.[3] St...

American actress and singer This article's tone or style may not reflect the encyclopedic tone used on Wikipedia. See Wikipedia's guide to writing better articles for suggestions. (November 2012) (Learn how and when to remove this message) Ashley FinkFink at the 2012 Tribeca Film Festival premiere of Struck by LightningBornAshley Rae Fink (1986-11-20) November 20, 1986 (age 37)Houston, Texas, U.S.OccupationsActresssingerYears active1990–present Ashley Rae Fink[1] (born Nov...

 

Leonhard Christoph Rühl, Schluss seiner Widmung der Schrift M. T. Ciceronis Epistolæ Ad Familiares an den Regierungspräsidenten in Halberstadt Friedrich von Hamrath Leonhard Christoph Rühl, in der Dativform seiner Buchtitel Rühlen, von dort später falsch rückgebildet Rühle, (* 11. Novemberjul. / 21. November 1685greg.[1] in Halberstadt; † 14. Mai[2] 1741 in Aschersleben) war ein deutscher Pädagoge, Philologe, lutherischer Prediger und Schriftsteller. ...