Mahmoud Ahmadinejad (á persnesku: محمود احمدینژاد; f. 28. október1956 í Aradan í Íran) er fyrrum forseti Íslamska lýðveldisins Íran. Hann tók við embættinu 6. ágúst 2005 og er 6. forseti landsins frá stofnun íslamsks lýðveldis árið 1979. Ahmadinejad gengdi áður embætti borgarstjóra í Tehran, höfuðborg Írans.