Kenny Johnson (fæddur Kenneth Allen Johnson 13. júlí 1963) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í The Shield, Sons of Anarchy og Saving Grace.
Einkalíf
Johnson fæddist í New Haven, Connecticut. Hann lék bæði amerískan fótbolta og hafnabolta við Central Connecticut háskólann. Johnson byrjaði feril sinn í auglýsingum og sem fyrirsæta.[1]
Hann hefur verið giftur Cathleen Oveson síðan 2005 og saman eiga þau eitt barn.
Ferill
Sjónvarp
Fyrsta sjónvarpshlutverk Johnson var árið 1992 í þættinum Red Shoe Diaries. Hann hefur síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Grace Under Fire, Caroline in the City, Just Shoot Me, The Huntress, Smallville, CSI: Crime Scene Investigation, NCIS: Los Angeles og Burn Notice.
Árin 2002 – 2007 lék Johnson rannsóknarfulltrúann Curtis Lemansky í lögregluþættinum The Shield. Lék hann síðan Ham Dewey í Saving Grace á árunum 2007 – 2010.
Johnson var með stórt gestahlutverk sem Kozik í Sons of Anarchy frá 2009-2011.
Kvikmyndir
Fyrsta kvikmyndahlutverk Johnson var árið 1990 í Mirage. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Bushwhacked, Blade og I Heard the Memaids Singing.
Kvikmyndir og sjónvarp
Kvikmyndir
|
Ár
|
Kvikmynd
|
Hlutverk
|
Athugasemd
|
1990
|
Mirage
|
Greg
|
sem Kenneth Johnson
|
1990
|
The Forbidden Dance
|
Dave
|
|
1995
|
Bushwhacked
|
Lögreglumaður
|
|
1998
|
Major League: Back to the Minors
|
Lance Pere
|
sem Kenneth Johnson
|
1998
|
Arhcibald the Rainbow Painter
|
ónefnt hlutverk
|
|
1998
|
Blade
|
Dennis
|
|
2007
|
The Ungodly
|
Lögreglumaðurinn Murphy
|
|
2008
|
I Heard the Mermaids Singing
|
Al
|
|
2011
|
Few Options
|
Frank Connor
|
|
2013
|
Jeans Generation
|
Hershöfðingjinn Malishev
|
Í frumvinnslu
|
Sjónvarp
|
Ár
|
Titill
|
Hlutverk
|
Athugasemd
|
1992
|
Red Shoe Diaries
|
Tracer
|
Þáttur: Auto Erotica sem Kenneth A. Johnson
|
1993
|
At Home with the Webbers
|
Chuck
|
Sjónvarpsmynd sem Kenneth A. Johnson
|
1993
|
Family Matters
|
Fallegur þjónn
|
Þáttur: Walk on the Wild Side
|
1994
|
Grace Under Fire
|
Skip
|
Þáttur: June 15, 1997
|
1996
|
Something Wilder
|
Chad
|
Þáttur: Love Native American Style
|
1996
|
Pacific Blue
|
Deke
|
Þáttur: Over the Wilder
|
1996
|
Caroline in the City
|
Blair
|
Þáttur: Caroline and the Ex-Wife
|
1996
|
The Big Easy
|
Geoffrey Stodermayer
|
Þáttur: Stodermayer
|
1996
|
Sliders
|
Slain skater
|
Þáttur: The Dream Masters sem Kenneth Johnson
|
1996
|
The Burning Zone
|
Dr. Jake Lietman
|
Þáttur: Blood Covenant sem Kenneth Johnson
|
1997
|
Sins of the Mind
|
Anders
|
Sjónvarpsmynd
|
1999
|
Just Shoot Me
|
Brian McDonald
|
Þáttur: The Odd Couple: Part 2
|
1999
|
Ryan Caulfield: Year One
|
Rannsóknarfulltrúinn Billy Zabo
|
Þáttur: A Night at the Gashole
|
1998-2000
|
Pensacola: Wings of Gold
|
Burner
|
27 þættir sem Kenneth Johnson
|
2001
|
The Huntress
|
Kevin Styles
|
2 þættir sem Kenneth Johnson
|
2001
|
18 Wheels of Justice
|
Sonny
|
Þáttur: Crossing the Line Kenneth Johnson
|
2001
|
Going Back
|
Jimmy Joe
|
Sjónvarpsmynd
|
2002
|
One on One
|
Brandon
|
Þáttur: The Way You Make Me Feel
|
2003
|
Boomtown
|
Robert ´Bobby´ Cherry
|
Þáttur: Haystack sem Kenneth Johnson
|
2005
|
Smallville
|
Tommy Lee
|
Þáttur: Mortal sem Kenneth Johnson
|
2006
|
Desolation Canyon
|
Press Reynolds
|
Sjónvarpsmynd sem Kenneth Johnson
|
2006
|
CSI: Crime Scene Investigation
|
Randy Bolen
|
Þáttur: Time of Your Death sem Kenneth Johnson
|
2006
|
Aquaman
|
Fógeti
|
Sjónvarpsmynd
|
2006
|
Cold Case
|
Joseph Shaw
|
5 þættir sem Kenneth Johnson
|
2002-2007
|
The Shield
|
Rannsóknarfulltrúinn Curtis Lemansky
|
66 þættir
|
2008-2009
|
The Tony Rock Project
|
ónefnt hlutverk
|
2 þættir
|
2010
|
NCIS: Los Angeles
|
Tommy Boyd
|
Þáttur: Past Lives sem Kenneth Johnson
|
2007-2020
|
Saving Grace
|
Ham Dewey
|
46 þættir sem Kenneth Johnson
|
2010
|
Lie to Me
|
Malcolm Hessler
|
Þáttur: Pied Piper
|
2011
|
Law & Order: Special Victims Unit
|
Rannsóknarfulltrúinn Sean Riggs
|
Þáttur: Dirty sem Kenneth Johnson
|
2011
|
The Proctector
|
Rannsóknarfulltrúinn Cummings
|
Þáttur: Help
|
2009-2011
|
Sons of Anarchy
|
Kozik
|
12 þættir
|
2011-2012
|
Prime Suspect
|
Matt Webb
|
13 þættir
|
2012
|
The Mentalist
|
Greg marshall
|
Þáttur: So Long, and Thanks for All the Red Snapper
|
2012
|
Burn Notice
|
Tyler Gray
|
3 þættir
|
Verðlaun og tilnefningar
Great Lakes Film Festival-verðlaunin
- 2008: Verðlaun fyrir bestu stuttu frásögn fyrir I Hear the Mermaids Singing ásamt Victoria Charters.
Park City Film Music Festival-verðlaunin
- 2008: Verðlaun fyrir bestu stuttmyndina fyrir I Hear the Mermaids Singing ásamt Victoria Charters.
Tilvísanir
Heimildir
Tenglar