Kenneth „Ken“ Page (fæddur 1954, lést 30. september 2024) var bandarískur gamanleikari og kabarett söngvari. Hann er helst þekktur fyrir að hafa verið rödd Oogie Boogie í Martröð á jólanótt.
Kvikmyndaferill
Kvikmyndir
Sjónvarp
Tölvuleikir
Hann hefur einnig leikið í fjölda leikrita.
Tenglar