Jamala er Krímtatari og í laginu „1944“ fjallaði hún um nauðungarflutninga Krímtatara frá Krímskaga sem skipaðir voru af stjórn Stalíns árið 1944. Lagið olli nokkrum deilum þar sem Rússar töldu það vera dæmi um pólitískan áróður sem samræmdist ekki reglum Eurovision. Lagið var víða talið fela í sér gagnrýni á nýafstaðna atburði, nánar tiltekið innlimun Rússa á Krímskaga árið 2014.[1]
Útgefið efni
Breiðskífur
Stúdíó
For Every Heart (2011)
All or Nothing (2013)
Подих (Podykh) (2015)
1944 (2016)
Крила (Kryla) (2018)
Ми (My) (2021)
Beint
For every heart. Live at Arena Concert Plaza (2012)