Jakob Þór Einarsson (14. janúar 1957) er íslenskur leikari sem er frægastur fyrir að hafa leikið Gest í kvikmyndinni Hrafninn flýgur.