Frjálsíþróttafélag ÍBV var stofnað 6. mars 1989. Félagið leggur stund á frjálsar íþróttir í Vestmannaeyjum. Upphaflega hét félagið Ungmennafélagið Óðinn en breytti um nafn í september 2012. Félagið er sambandsaðili Ungmennafélags Íslands (UMFÍ).