Frjálsar íþróttir

200 metra hlaup á frjálsíþróttamóti í Helsinki árið 2005.

Frjálsar íþróttir er safnheiti yfir margar greinar íþrótta sem byggjast á hlaupum, stökkum og köstum.

Á Íslandi er Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) það sérsamband innan ÍSÍ sem sinnir frjálsum íþróttum. Á vefsíðu FRÍ má finna upplýsingar um gild Íslandsmet í frjálsum íþróttum. Þar eru einnig ýmsar aðrar upplýsingar um frjálsar íþróttir og afrekaskrá fyrir síðustu ár. FRÍ sér einnig um mótaforritið Þór sem heldur utan um skráningar og upplýsingar um mót.

Listi yfir frjálsar íþróttir

Hlaup

Kastgreinar

Stökkgreinar

Fjölþrautir

Tengdar síður:

Tengill

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.