Kringlukast er frjálsíþróttagrein þar sem kastað er tveggja kílóa disk.
Íþróttin er gömul svo sem dæma má af styttunni Discobolus eftir Myron frá um 500 f.Kr.
Nústandandi heimsmet er 74,08 m sett af Þjóðverjanum Jürgen Schult 6. júní 1986 og elsta standandi heimsmet í frjálsum íþróttum (í karlaflokki). Heimsmet í kvennaflokki heldur Gabriele Reinsch frá Þýskalandi frá '88 uppá 76,80 m en í kvennaflokki vega diskarnir aðeins 1 kíló.