Ekstraklasa eða pólska úrvalsdeildin er efsta deild pólskar knattspyrnu. Deildin var stofnuð árið 1921. 16 lið eru í deildinni. Hvert ár detta út 2 lið og 2 önnur 2 koma úr I Liga.
30. ágúst 2024[2]
11. júlí 2019[4][5]