Stettín (pólska: Szczecin, þýska: Stettin, latína: Stetinum) er 7. stærsta borg Póllands og höfuðborg sýslunnar Vestur-Pommern. Hún liggur við ána Odru. Íbúafjöldi borgarinnar árið 2021 var 395 þúsund. Næsti flugvöllur er í Goleniów (um 40 km frá miðborg Stettínar).
Vestur-Pommern tækniháskólinn í Stettín (pólska: Zachodniopomorski Uniwersytet Technologiczny w Szczecinie, enska: West Pomeranian University of Technology)