Aulinn ég 3 er bandarísk þrívíddar teiknimynd (áætluð frumsýning 30. júní 2017). Hún er framhald myndarinnar Aulinn ég 2, sem frumsýnd var árið 2013.