Ari Freyr Skúlason
|
|
Upplýsingar
|
Fullt nafn
|
Ari Freyr Skúlason
|
Fæðingardagur
|
14. maí 1987 (1987-05-14) (37 ára)
|
Fæðingarstaður
|
Reykjavík, Ísland
|
Hæð
|
170 cm
|
Leikstaða
|
Hægri bakvörður, miðjumaður
|
Yngriflokkaferill
|
|
Valur, SC Heerenveen
|
Meistaraflokksferill1
|
Ár
|
Lið
|
Leikir (mörk)
|
2006
|
Valur
|
11 (1)
|
2006-2007
|
BK Häcken
|
28 (2)
|
2008-2013
|
GIF Sundsvall
|
(149) (29)
|
2013-2016
|
Odense Boldklub
|
74 (6)
|
2016-2019
|
KSC Lokeren
|
83 (10)
|
2019-2021
|
KV Oostende
|
42 (3)
|
2021-2023
|
IFK Norrköping
|
51 (2)
|
Landsliðsferill
|
2003-2004 2005 2006-2008 2009-2021
|
Ísland U-17 Ísland U-19 Ísland U-21 Ísland
|
9 (0) 6 (0) 10 (0) 83 (0)
|
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk talið í aðaldeild liðsins.
|
Ari Freyr Skúlason (fæddur 14. maí 1987) er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður.
Ari spilaði með íslenska landsliðinu frá 2009 til 2021. Hann spilaði alla 5 leiki á EM 2016 fyrir landsliðið. Hann var einnig valinn í hópinn fyrir HM 2018 í Rússlandi.
Ari lagði skóna á hilluna haustið 2023. Hann sneri sér að þjálfun. [1]
Heimild
Tilvísanir
- ↑ Ari Freyr hættur í fótbolta Geymt 2 nóvember 2023 í Wayback Machine Fótbolti.net